fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Útlit

Þessar systur eru tvífarar Kim Kardashian og Kylie Jenner – Sérðu muninn?

Þessar systur eru tvífarar Kim Kardashian og Kylie Jenner – Sérðu muninn?

08.06.2017

Systurnar Sonia og Fyza Ali eru fegurðarbloggarar og búa í Dubai, eða svo segja þær. Við erum frekar efins og okkur grunar að þetta séu Kim Kardashian og Kylie Jenner að lifa tvöföldu lífi. Sjáðu bara líkindinn á milli systranna! Svona líta Sonia og Fyza Ali út: ALL ABOUT BROWS! New blog post, direct link in bio Lesa meira

Trylltur gjafapoki á förðunarnámskeiði Sir John – Þetta fengu allir þátttakendur með sér heim

Trylltur gjafapoki á förðunarnámskeiði Sir John – Þetta fengu allir þátttakendur með sér heim

06.06.2017

Sir John förðunarfræðingur Beyoncé hélt masterclass í förðun í Hörpunni um helgina. Sir John var hér á vegum Söru og Sillu eiganda Reykjavík Makeup School og er hann einn færasti förðunarfræðingur í heiminum í dag. Fyrrum og núverandi nemendur skólans mættu til þess að ná sér í viðbótarmenntun ásamt fleiri förðunarfræðingum og áhugafólki um förðun. Lesa meira

Svona ferð þú í sturtu án þess að skemma augnförðunina: Lausnin hennar sló í gegn

Svona ferð þú í sturtu án þess að skemma augnförðunina: Lausnin hennar sló í gegn

06.06.2017

Hin 22 ára Lauren hefur hlotið gríðarlega mikla athygli fyrir ráð sem hún gaf á síðunni Tublr. Lauren birti þar skjáskot af Snapchat sem hún hafði sent vinum sínum í tengslum við sturtuferð. Hana óraði þó ekki fyrir athyglinni sem myndirnar myndu fá en færslunni hefur verið deilt um allan heim. Lauren þurfti að fara Lesa meira

Annar förðunarfræðingur gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Hvor túlkar þitt stjörnumerki betur?

Annar förðunarfræðingur gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Hvor túlkar þitt stjörnumerki betur?

06.06.2017

Í apríl fjallaði Bleikt um förðunarfræðinginn Setareh Hosseini sem sameinaði förðun og stjörnuspeki. Hún deildi myndum á Instagram þar sem hún gerði förðun fyrir hvert stjörnumerki. Nú hefur annar förðunarfræðingur ákveðið að gera það sama og er áhugavert að sjá hvernig þær túlka stjörnumerkin á mismunandi hátt. Kimberly Money er nítján ára ljósmyndari og förðunarfræðingur. Lesa meira

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

05.06.2017

„Lamdi kærastinn þinn þig?“ „Þreifstu ekki restina af málningunni af andlitinu þínu?“ „Þú ert með varalit út um allt andlit.“ Þetta eru aðeins brot af því sem fólkið sem tók þátt í ljósmyndaverkefni fær að heyra reglulega. Linda Hansen er ljósmyndarinn á bak við verkefnið „Nevus Flammeus.“ Nevus Flammeus er einnig þekkt sem „vínar blettir“ (e. port-wine Lesa meira

Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?

Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?

04.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Hvernig getur staðið á því að augnhár vaxa öðruvísi en hár á höfðinu, svo dæmi sé nefnt? Maðurinn er með á að giska fimm milljónir hára á líkamanum, sem skiptast þannig að um 100.000 vaxa í hársverðinum Lesa meira

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

03.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Allar frumur líkamans endurnýjast. Hvers vegna hverfa þá ekki tattóveringar smám saman? Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Lesa meira

Hvers vegna anga ilmvötn mismunandi á manneskjum?

Hvers vegna anga ilmvötn mismunandi á manneskjum?

03.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ilmvötn anga mismunandi á mönnum þar sem við erum ólík. Húð okkar er með einstaklingsbundna efnasamsetningu sem ræðst m.a. af erfðum og lifnaðarháttum. Það hefur áhrif á magn og samsetningu af vatni, fitusýrum, söltum, sykurefnum, prótínum og Lesa meira

Auglýsing fyrir nýju myndina um Mjallhvíti harðlega gagnrýnd fyrir líkamsskömm

Auglýsing fyrir nýju myndina um Mjallhvíti harðlega gagnrýnd fyrir líkamsskömm

02.06.2017

Nýja myndin um Mjallhvíti sem ber heitið „Red Shoes & the Seven Dwarfs,“ hefur fengið mikið af neikvæðri gagnrýni. Hún er ekki komin út en framleiðendur myndarinnar eru á fullu að kynna hana og finnst mörgum auglýsing fyrir myndina senda röng skilaboð. Tess Holliday, fyrirsæta og aktívisti, tjáði sig um kynningarplakat fyrir myndina á Twitter. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af