Ellen Rut skrifar til Kim Kardashian: „Viltu senda þessi skilaboð út í heiminn að appelsínuhúð er hryllingur?“
„Gerirðu þér grein fyrir því að þú ert fyrirmynd þúsundir ef ekki milljónir ungra stúlkna?“ skrifar Ellen Rut Baldursdóttir í opnu bréfi til Kim Kardashian. Þar gagnrýnir hún ummæli sem Kim lét falla í spjallþættinum The View um útlit sitt. Í þættinum heldur Kim því fram að paparazzi myndir sem voru teknar af henni þegar Lesa meira
Væri ekki gaman að fara inn í þetta sumarið án þess að hugsa um hvort lærin séu of stór?
Þegar Naglinn var tólf ára spurði fjölskyldumeðlimur hvort ekki væri ætlunin að grenna sig og kleip síðan í dúnmjúkan barnskvið Naglans máli sínu til stuðnings. Þessi athugasemd og athöfn voru upphafið að áralangri baráttu, haturssambandi og togstreitu hugans við mallakútinn. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/vaeri-ekki-gaman-ad-fara-inn-i-thetta-sumarid-an-thess-ad-hugsa-um-hvort-laerin-seu-of-stor[/ref]
Íslenskir förðunarfræðingar sitja fyrir svörum: Náttúruleg og ljómandi húð vinsæl í sumar
Bleikt fékk nokkra þekkta íslenska förðunarfræðinga, bloggara og snappara til að svara nokkrum skemmtilegum spurningunum. Þær sögðu okkur meðal annars hvaða snyrtivörur eru í uppáhaldi hjá þeim þessa stundina og hvaða förðunartrend verða í tísku í sumar. Sjáðu hvað Fanney Dóra, Guðrún Helga Sørtveit, Salóme Ósk, Gunnhildur Birna, Steinunn Ósk og Bára Jónsdóttir höfðu að segja Lesa meira
Þau endurgera kápur á hallærislegum rómantískum skáldsögum – Útkoman sprenghlægileg
Kápur á rómantískum skáldsögum eiga það til að vera frekar hallærislegar en þurfa að sjálfsögðu að vera í takt við ofur dramatísku sögurnar sem þær prýða. Oftast eru fyrirsæturnar í lostafullum stellingum. Þegar maður setur hversdagslegt fólk í sömu aðstæður þá er enn þá erfiðara að taka þetta allt alvarlega. Ljósmyndarinn Kathleen Kamphausen ákvað að prófa Lesa meira
Fyrirsæta sýnir raunveruleikann á bakvið Instagram myndir: Ekki er allt sem sýnist!
Instagram fyrirsætan Imre Cecen birtir mjög reglulega myndir af sér og oft er hún á sundfötum eða í líkamsræktarfötum. Aðdáendur hennar skrifa oft athugasemdir á við „GOALS“ (markmið) og því vildi Imre benda þeim á að það sem þú sérð á Instagram er ekki allur raunveruleikinn. Á Instagraminu hennar sést að reglulega birtir hún samanburðarmyndir Lesa meira
Fullkomin áferð með Fit Me! Matte+Poreless farðanum
Förðunarfræðingurinn Desi Perkins er orðin þekkt fyrir fallegar Instagrammyndir og skemmtileg förðunarmyndbönd á Snapchat og Youtube. Í þessa æðislegu förðun notaði Desi farðann Fit Me! Matte+Poreless frá Maybelline. Farðinn hentar flestum en er einstaklega vinsæll hjá þeim sem eru með olíumikla húð. Farðinn jafnar áferð húðarinnar og dregur úr sýnileika húðholanna. Olíumikil svæði eins og Lesa meira
Förðunarfræðingur vekur reiði með umdeildri mynd á Instagram
Förðunarfræðingur frá Los Angeles hefur valdið miklu fjaðrafoki eftir að hafa breytt hvítri konu í svarta. Förðunarfræðingurinn kallar sig Paintdatface á Instagram þar sem hann er með um 72 þúsund fylgjendur. Myndin sem hann deildi vakti reiði meðal netverja og hefur hann nú eytt upprunalegu færslunni, en vissi greinilega að hún mundi vekja hörð viðbrögð. „Þetta er Lesa meira
Kolbrún opnar sig um feimnismál: „Ég er með fallegan líkama og hann sýnir að ég hef gengið með barn“
Kolbrún Sævarsdóttir átti sitt fyrsta barn fyrir sjö mánuðum síðan og hefur átt erfitt með að líða vel í eigin skinni. Það er ákveðin pressa og hugmyndir sem koma frá samfélaginu um hvernig konur „eiga að líta út“ en Kolbrún hefur ákveðið að láta það ekki á sig fá. Hún segist aldrei hafa verið jafn Lesa meira
Karlmenn raka sig og gjörbreytast í útliti – Fyrir og eftir myndir
Skegg getur gjörbreytt útlit karlmanns og þegar það er rakað af getur það verið ágætis áfall fyrir manninn og aðstandendur hans. Sumir segja að skegg geri andlit karlmanna „sterkari og karlmannlegri“ á meðan aðrir segja að þetta fari allt eftir beinabyggingunni. Hér eru nokkrar myndir af karlmönnum bæði fyrir og eftir rakstur. Munurinn er sláandi! Hvort Lesa meira
Heimsókn til H&M: Þetta verður í boði í verslunum H&M á Íslandi!
Verslunarrisinn H&M bauð nokkrum fjölmiðlakonum til Osló í vikunni og átti Bleikt fulltrúa á staðnum. Á dagskránni var heimsókn í H&M sýningarstúdíóið og þar mátti meðal annars sjá studio-línuna fyrir næsta haust/vetur. Fyrri hluti haust/vetrar línunnar var til sýnis í stúdíóinu en seinni hlutinn verður ekki frumsýndur fyrr en í ágúst og þá megum við Lesa meira