„Því grennri sem konan er, því meira virði er hún“ – Sofie er ítrekað sagt að grenna sig
Sofie Hagen er 28 ára gömul, danskur uppistandari, sem búsett er í London. Skemmtileg, vinsæl og virk á samfélagsmiðlum. Nýlega skrifaði hún pistil á Facebook síðu sína, þar sem hún fjallar um stærð sína, fitufordóma fólks og þá eilífu kröfu á hana að grenna sig. Pistilinn sem lesa má hér fyrir neðan, fylgir hér í Lesa meira
Verður förðun í anda Pennywise vinsælust á hrekkjavökunni í ár?
Kvikmyndin It sem gerð er eftir sögu Stephen King er sýnd í kvikmyndahúsum við miklar vinsældir. Þar sem að styttist í hrekkjavökuna, sem alltaf verður vinsælli hér á landi, er ekki úr vegi að fara að ákveða gervi og búning. Á Instagram má sjá fjölmargar farðanir í anda trúðsins Pennywise, flestar eru þær þó mun Lesa meira
Systurnar Hildur María og Magdalena Sara – fallegar í fyrirsætubransanum
Systurnar Hildur María, 25 ára, og Magdalena Sara, 21 árs, Leifsdætur voru á keppninni um Miss Universe Iceland síðastliðinn mánudag. Hildur María var að krýna arftaka sinn, en Hildur María var krýnd Miss Universe Iceland árð 2016. Árið hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá henni og hún ferðast til margra landa. Hildur María er á Lesa meira
Bleika línan 2017 frá Lindex
Í ár styður Lindex baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu línunnar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. „Við vildum búa til fallegar flíkur fyrir góðan málstað. Með áherslu á fegurð og þægindi hönnuðum við þessa undirfatalínu með fáguðum efnum og fínlegum smáatriðum í fallegum litum allt frá dimmbleikum í Lesa meira
Þær voru í fimm efstu sætum Miss Universe Iceland 2017
Keppnin um Miss Universe Iceland 2017 fór fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Gamla Bíói. 17 glæsilegar stúlkur kepptu um titilinn Miss Universe Iceland. Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2017. Þær sem lentu í fimm efstu sætunum eru: Arna Ýr Jónsdóttir (Miss Northern Lights) var valin Miss Universe Iceland 2017. Arna Lesa meira
Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd
Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir tók upp myndband fyrir stuttu og deildi á like-síðu sína á Facebook undir myllumerkinu #enginglansmynd. Með því að taka upp og deila myndbandinu vill hún vekja athygli á því að við erum ekki alltaf upp á okkar besta, við erum ekki alltaf glansmynd og sýna myndina á bak við glansmyndina. Hopelessly Lesa meira
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland 2017
Arna Ýr Jónsdóttir var valin Miss Universe Iceland 2017, en keppnin fór fram í Gamla Bíói í gær. Arna Ýr vann Ungfrú Ísland árið 2015 og er því vön fegurðarsamkeppnum og því sem þeim fylgir. Hún mun fara fyrir hönd Íslands í keppnina Miss Universe, sem haldin verður í nóvember næstkomandi.
Miss Universe Iceland fer fram í kvöld
Miss Universe Iceland 2017 keppnin verður haldin í kvöld í Gamla bíói. Í ár taka 17 stúlkur víða af landinu þátt. DV fékk stúlkurnar til að svara nokkrum spurningum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/25/stulkurnar-sem-keppa-um-titilinn2/[/ref]
Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna
Á tíunda áratugnum voru fyrirsæturnar Carla Bruni, Claudia Schiffer, Helena Christensen, Naomi Campbell, og Cindy Crawford á hátindi ferils síns. Þær voru alls staðar og þar á meðal á tískusýningarpöllum Gianni Versace, þar sem þær fengu viðurnefnið, Versace Golden Girls eða Gullnu stúlkurnar hans Versace. Nýlega komu þær saman á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu þar Lesa meira
Átta glös á dag með nýju twisti
Hreinni húð, meiri orka, færri kíló, ef þú vilt ná þessum markmiðum án þess að hafa mikið fyrir þeim má er meiri vatnsdrykkja auðveldasta leiðin. Átta glös af vatni á dag segja fræðingarnir, en þó að það virðist einfalt markmið þá erum við ekki öll að ná því. Þá er hægt að hressa upp á Lesa meira