fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Útlendingastofnun

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Fréttir
24.09.2024

Kínverskum ríkisborgara var synjað af Útlendingastofnun um vegabréfsáritun til Íslands á þeim grunndvelli að viðkomandi hefði ekki fært nægileg rök fyrir tilgangi ferðarinnar. Um er að ræða karlmann sem sætti sig ekki við synjunina og kærði hana til kærunefndar útlendingamála. Sagðist maðurinn hafa ætlað sér að hitta konu sína, sem býr í Bandaríkjunum, á ný Lesa meira

Útlendingastofnun biðst afsökunar: Sökuðu Íslandsvin um lögbrot sem hann hafði ekki framið

Útlendingastofnun biðst afsökunar: Sökuðu Íslandsvin um lögbrot sem hann hafði ekki framið

Fréttir
04.09.2024

Í ákvörðun sinni um brottvísun skosks-norsks manns frá landinu, Brian McMenemy, staðhæfði Útlendingastofnun að samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefði maðurinn gerst sekur um að aka bíl án réttinda og framvísa fölsuðu ökuskírteini. Brian þessi hefur í viðtali við DV þvertekið fyrir það að hafa framið þetta lögbrot og segist hafa verið staddur úti á sjó Lesa meira

Íslandsvini úthýst af Schengen-svæðinu vegna lögreglusektar – „Þau vilja gera mig atvinnulausan og heimilislausan“

Íslandsvini úthýst af Schengen-svæðinu vegna lögreglusektar – „Þau vilja gera mig atvinnulausan og heimilislausan“

Fréttir
02.09.2024

Manni sem hefur starfað á Íslandi reglubundið í 20 ár og hefur sterk tengsl við íslenskt samfélag hefur verið vísað frá landinu og bannað að koma hingað aftur í tvö ár. Það sem meira er, maðurinn hefur verið settur í fimm ára komubann til landa Schengen-svæðisins. Allt virðist þetta stafa af þeirri ákvörðun mannsins að Lesa meira

Mágur Valdimars fær ekki vegabréf þrátt fyrir að eiga íslenska móður, eiginkonu og tvíburabróður – Hefur búið 51 af 70 árum sínum á Íslandi

Mágur Valdimars fær ekki vegabréf þrátt fyrir að eiga íslenska móður, eiginkonu og tvíburabróður – Hefur búið 51 af 70 árum sínum á Íslandi

Fréttir
15.06.2024

Hálf íslenskur maður, sjötugur að aldri sem hefur búið og starfað á Íslandi í 51 ár með hléum fær ekki íslenskan ríkisborgararétt. Hann hefur búið samfleytt á Íslandi síðan 1995. Maðurinn heitir Róbert Scobie og mágur hans Valdimar Óskarsson lýsir baráttu hans við kerfið og vindmyllurnar í Útlendingastofnun í færslu á samfélagsmiðlum. „Róbert mágur minn sem varð Lesa meira

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Fréttir
18.04.2024

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að Útlendingastofnun verði lögð niður og verkefni hennar færð til Þjóðskrár og eftir atvikum annarra stofnana eða embætta. Samkvæmt tillögunni yrði ráðherra falið að skipa starfshóp til að meta áhrif þessara breytinga, þar með talið á ríkissjóð, greina hvaða lagabreytinga og annarra aðgerða sé þörf og leggja drög Lesa meira

Dæmdur fíkniefnasali fær ekki að búa á Íslandi – Fannst ósanngjarnt að sér væri vísað af landi brott

Dæmdur fíkniefnasali fær ekki að búa á Íslandi – Fannst ósanngjarnt að sér væri vísað af landi brott

Fréttir
22.11.2023

Dæmdur litháískur fíkniefnasali hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann freistaði þess að fá felldan niður úrskurð kærunefndar útlendingamála og ákvörðun Útlendingastofnunar um að honum skyldi vísað af landi brott og gert að sæta endurkomubanni í 14 ár í kjölfarið af fangelsisdóm sínum. Ætlaði aldrei aftur að brjóta af sér Einmantas Strole var vísað af Lesa meira

Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár

Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár

Fréttir
04.11.2020

Frá árinu 2016 til septemberloka 2020 sóttu 4.410 um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu tímabili var 1.352 einstaklingum veitt vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þetta er 31% af heildarfjölda umsækjenda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hlutfallið hafi verið breytilegt á milli ára því miklar breytingar hafi orðið á Lesa meira

Útlendingastofnun: „Í samræmi við verklag“- Ráðfærir sig samt við landlækni vegna útgáfu vottorða

Útlendingastofnun: „Í samræmi við verklag“- Ráðfærir sig samt við landlækni vegna útgáfu vottorða

Eyjan
06.11.2019

Útlendingastofnun hefur gefið út tilkynningu vegna brottvísunar barnshafandi konu frá Albaníu sem mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhring. Þar er ítrekuð sú afstaða að eftir öllum reglum hafi verið farið, en þó þess getið að stofnunin vilji ráðfæra sig við embætti landlæknis til að fara yfir verklag varðandi útgáfu læknisvottorða: „Í ljósi þeirrar miklu Lesa meira

Mayeth og Pjetur bíða í óvissunni: „Mann langar til að öskra og bölva og berja, en maður gerir það ekki“

Mayeth og Pjetur bíða í óvissunni: „Mann langar til að öskra og bölva og berja, en maður gerir það ekki“

Fréttir
24.05.2019

Í síðustu viku greindi DV frá máli hjónanna Pjeturs og Mayeth Gudmundsson, og dóttur þeirra, Aimee Áslaugu. Vísa á Mayeth úr landi vegna þess að fjölskyldan getur ekki sýnt fram á nægar tekjur, en hjónin hafa verið gift í næstum ellefu ár. Mayeth er frá Filippseyjum og dóttir þeirra, sem er tíu ára gömul, með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af