fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Útlendingamál

Svíar vilja herða útlendingalöggjöfina

Svíar vilja herða útlendingalöggjöfina

Pressan
22.04.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var unnin fyrir sænska innanríkisráðuneytið þarf að auka heimildir öryggislögreglunnar Säpo til að senda óæskilega útlendinga, sem eru grunaðir um að ætla að fremja hryðjuverk eða ógna öryggi Svíþjóðar á annan hátt, úr landi. Fyrir um þremur árum létust fimm þegar úsbekistinn Rakhmat Akilov ók flutningabíl eftir göngugötu í miðborg Lesa meira

„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“

„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“

Fókus
26.03.2019

Málefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Varð undir í samkeppni Séra Toshiki Toma fæddist árið Lesa meira

Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“

Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“

Eyjan
23.03.2019

Málefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Þetta er brot úr stóru viðtali Lesa meira

Fjöldi „óæskilegra“ útlendinga hefur horfið úr umsjá danskra yfirvalda – Hafa ekki hugmynd um hvar þeir eru

Fjöldi „óæskilegra“ útlendinga hefur horfið úr umsjá danskra yfirvalda – Hafa ekki hugmynd um hvar þeir eru

Pressan
28.12.2018

Dönsk yfirvöld hafa ekki hugmynd um hvar nokkur hundruð útlendingar, sem áttu að dvelja í Kærshovedgården miðstöðinni, eru. Í miðstöðinni eiga þeir útlendingar að dvelja sem ekki hafa dvalarleyfi í Danmörku en ekki er hægt að senda úr landi af ýmsum ástæðum. Til dæmis getur staðan verið sú að ekki þyki óhætt að senda þá Lesa meira

Fjölskylda sem vísað var frá Íslandi á vonarvöl í evrópskum skógi

Fjölskylda sem vísað var frá Íslandi á vonarvöl í evrópskum skógi

Fréttir
10.10.2018

Séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, sem staddur er í upprunalandi sínu Japan biður fólk um að veita hælisleitendum sem var vísað úr landi aðstoð og bæn. Þetta eru hjónin Nasr Rahim og Sobo Anwar Hasan og börnin þeirra tvö, Leo tveggja ára og Leona hálfs árs. Eftir að hafa verið send til Þýskalands var þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af