Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði
FréttirEinn forsvarsmanna nýsköpunarfyrirtækisins Sæbýli í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns fyrirtækisins úr landi fela í sér mun meiri skaða en öll þau áföll sem dunið hafa á fyrirtækinu í kjölfar jarðhræringanna í bænum. Fyrirtækið Sæbýli elur sæeyru til manneldis en sæeyru eru tegund sæsnigla. Fyrirtækið byggði upp eldisstöð í Grindavík og undanfarið hefur starfað sem sérfræðingur Lesa meira
Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?
EyjanSem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira
Jóhann Páll: Sjálfstæðisflokkurinn en ekki Samfylkingin sem opnaði flóðgáttirnar fyrir hælisleitendur frá Venesúela og missti kostnaðinn úr böndunum
EyjanÍ umræðum um störf þingsins á þingfundi í gær gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokkinn harðlega fyrir að hafa með öllu brugðist í útlendingamálum og bíta svo höfuðið af skömminni með því að kenna Samfylkingunni um sitt eigið klúður. Benti hann á að það hefðu verið sjálfstæðismenn sem sent hefðu skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu til Lesa meira
Óli Björn segir elda loga innan Samfylkingarinnar – Segir marga hafa farið á taugum
Fréttir„Þegar spurðist út að formaður Samfylkingarinnar teldi nauðsynlegt að breyta stefnunni í málefnum hælisleitenda fóru margir á taugum. Eldar brenna og slökkviliðið var kallað út,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í pistli sínum í Morgunblaðinu í dag. Athygli vakti á dögunum þegar Kristrún lýsti því yfir að hælisleitendakerfið væri ósanngjarnt og Ísland þyrfti að ganga í Lesa meira
Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina
EyjanMeð stefnumörkun sinni í málefnum innflytjenda hefur Kristrún Frostadóttir sýnt að hún er ábyrgur stjórnmálamaður sem hugar að því hvernig hún ætlar að reka ríkissjóð sem vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur mun skilja eftir í sárum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um ummæli Kristrúnar um innflytjendamál í hlaðvarpinu Ein pæling og viðbrögð við Lesa meira
Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna
EyjanAthygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira
Diljá hefur áhyggjur af stöðunni: „Stóraukin umsvif alþjóðlegra glæpahópa“
EyjanDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur áhyggjur af stöðu mála við landamærin. Diljá skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún vekur athygli á þessu. „Lögregluyfirvöld hafa lengi varað við aukinni ógn vegna skipulagðrar brotastarfsemi sem fer þvert á landamæri. Gengið svo langt að segja umfangið og stöðuna vera grafalvarleg. Lesa meira
Ísland á meðal þeirra ríkja þar sem auðveldast er að fá ríkisborgararétt
FréttirÍsland er í fimmta sæti yfir þau Evrópulönd sem auðveldast er að verða sér úti um ríkisborgararétt í. Hlutfall þeirra umsækjenda sem fá vegabréf er 4 prósent á ári. Það var kanadíska útlendingastofnun, CIS, sem tók saman gögn frá evrópsku tölfræðistofnuninni, Eurostat, á árunum 2009 til 2021. Kom þar í ljós að Svíþjóð er það Evrópuland sem auðveldast Lesa meira
Safnast hratt á undirskriftalista til stuðnings Sameer og Yazan – „Illska að ætla að ræna þeim mannréttindum af börnum“
FréttirRúmlega fimm þúsund hafa skrifað undir undirskriftalista til stuðnings palestínsku drengjunum Sameer og Yazan. Íslensk stjórnvöld hafa hafnað hælisumsókn þeirra og til stendur að vísa þeim úr landi. „Við skorum á íslensk stjórnvöld að veita palestínskum flóttamönnum sem hafa dvalið hér á Íslandi um árabil alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum vegna stöðunnar í heimalandinu,“ segir í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: Ríkisstjórnin komin á málefnalega endastöð – nú gefst tækifæri til að undirbúa málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar
Eyjan„Útlendingar sem lögum samkvæmt hafa ekki rétt til að vera í landinu eiga rétt á félagsþjónustu sveitarfélaga í ótilgreindan tíma. Þau mega hins vegar ekki að nota útsvarspeninga í þetta verkefni,“ skrifar Þorsteinn Pálsson um pattstöðuna sem komin er upp í útlendingamálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. „Þeim er því skylt að sækja tekjuskattspeninga Lesa meira