Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira
Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þeirrar skoðunar að þeir útlendingar sem hingað koma og ógna mikilvægum hagsmunum íslenska ríkisins eða fremja önnur alvarleg brot hafi fyrirgert þeim réttindum sem íslensk stjórnvöld hafa áður veitt þeim. Diljá lýsir þessari skoðun sinni í aðsendri grein í Morgunblaðinu, en yfirskrift greinarinnar er Sviptum erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti. „Nýr Lesa meira
Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum
EyjanMikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira
Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum
EyjanSamræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira
Töluvert annar hljómur í Sigurði Inga um útlendingamál á nokkrum dögum
FréttirRæða Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins og fjármála- og innviðaráðherra, um útlendingamál, í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna á RÚV síðastliðinn föstudag, hefur vakið mikla athygli. Hefur þessi ræða verið kölluð eldræða. Sigurður Ingi talaði fyrir mannúð í útlendingamálum og sagði málaflokkinn ekki vera stórt vandamál á Íslandi. Í viðtali við hlaðvarpið Ein pæling sem birt var Lesa meira
Friðjón skýtur hart á Sigmund – „Sú grímulausa útlendingaandúð sem hann sýnir okkur nú er ógeðfelld, en kannski bara hans rétta eðli“
FréttirFriðjón Friðjónsson, almannatengill og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skýtur hörðum skotum á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins. Spyr hann hvort að „skynsemishyggjan“ sem Sigmundur hafi boðað sé í raun ekkert nema hundaflauta fyrir almenna útlendingaandúð. Friðjón skrifaði grein á Vísi í gær og færslu á samfélagsmiðla í dag þar sem hann lætur Sigmund Davíð heyra það. En Lesa meira
Karen bendir á staðreynd um útlendingamálin – „Þetta er ein af helstu ástæðum aukins kostnaðar í útlendingamálum, ekki fjöldi flóttafólks“
FréttirKaren Kjartansdóttir, stjórnendaráðgjafi, bendir á að langstærstur hluti þeirra útlendinga sem fengið hafa mannúðarleyfi komi frá Úkraínu. Spyr hún hvort að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að hætta að taka á móti Úkraínumönnum eða erlendu vinnuafli. „Á fyrstu átta mánuðum ársins 2024 hafa 853 manns frá Úkraínu fengið mannúðarleyfi vegna stríðsástandsins, og 136 einstaklingar frá öðrum löndum, þar Lesa meira
Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins
EyjanÞegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira
Borgarfulltrúi gagnrýnir múgæsingu gegn útlendingum í hverfagrúbbum – „Hér býr fólk af erlendum uppruna í nánast öllum húsum í kringum mig“
FréttirSabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýnir það að hvers kyns athafnir útlendinga séu tilkynntar í hverfagrúbbum. Þetta hvetji til múgæsingar gegn fólki sem haldi samfélaginu gangandi og eigi undir högg að sækja, ekki síst börnin. Sabine, sem er fædd í Þýskalandi, birtir færslu um þetta á samfélagsmiðlum í sinni eigin hverfagrúbbu í Reykjavík. Færsluna má túlka sem viðbragð við færslu Lesa meira
Inga ósátt við Bjarna eftir viðtalið hjá Sölva – „Reyndi að skola af sér alla ábyrgð“
FréttirInga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, er hissa á Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, eftir viðtal sem hann fór í á dögunum við fjölmiðlamanninn Sölva Tryggvason. Í viðtalinu var farið um víðan völl og komu útlendingamál meðal annars til umræðu. Bjarni sagði að kostnaður ríkisins við útlendingamál væri hrein sturlun og eitthvað verði að gera Lesa meira