Ole Anton Bieltvedt skrifar: Brottfararbúðir eða brottfararpremía
EyjanFyrr á árinu setti ríkisstjórnin, meirihluti Sjálfstæðismanna, Framsóknarmanna og Vinstri grænna, ný lög um útlendingamál á Alþingi. Voru þau undan rifjum sjálfstæðismannsins Jóns Gunnarssonar, þá dómsmálaráðherra, runnin, en ráðherrar Vinstri grænna, líka auðvitað Guðmundur Ingi, félagsmálaráðherra, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerðu lagasetninguna kleifa. Studdu hana. Á síðustu vikum fór svo að reyna á þessi nýju Lesa meira
Ný útlendingalög gjörbreyta nálgun Svía á málefnum flóttamanna
PressanSvíar hafa árum saman dregið upp þá mynd af sér sem þjóð að þar sé um hjartahlýja og vinsamlega þjóð að ræða sem taki á móti mörgum flóttamönnum. En nú verður breyting á þessari mynd Svía af sjálfum sér því ný og hörð útlendingalöggjöf er í meðferð hjá þinginu. Ef hún verður að lögum verður erfiðara fyrir Lesa meira