fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

Útisalerni

Tekjurnar af sex útisalernum Reykjavíkurborgar rúmar milljón krónur – Útgjöldin tæpar 600 milljónir

Tekjurnar af sex útisalernum Reykjavíkurborgar rúmar milljón krónur – Útgjöldin tæpar 600 milljónir

Eyjan
26.06.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær þá hefur Reykjavíkurborg greitt rúmar 590 milljónir króna fyrir leigu á sex útisalernum frá árinu 2001. Áætlaður kostnaður við að framlengja leigusamninginn frá 1. júlí næstkomandi til 31. desember er 18 milljónir króna. Sjá nánar: Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna sex klósetta tæpar 600 milljónir Ókeypis þjónusta Í svari frá Lesa meira

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna sex klósetta tæpar 600 milljónir

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna sex klósetta tæpar 600 milljónir

Eyjan
25.06.2019

Frá árinu 2001 hefur Reykjavíkurborg leigt útisalerni sem staðsett eru í miðborgarsvæðinu. Á tímabilinu hefur Reykjavíkurborg greitt tæpar 418 milljónir króna fyrir leiguna, sem miðað við uppreiknaða byggingarvísitölu eru rúmar 590 milljónir króna, eða um 100 milljónir á hvert klósett. Morgunblaðið greinir frá. Nú eru útisalernin sex talsins og hefur innkauparáð Reykjavíkur óskað eftir heimild Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af