Útgjöld Garðabæjar á árinu hækka um tæplega hálfan milljarð
FréttirÁ fundi bæjarráðs Garðabæjar fyrr í dag var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2024. Samkvæmt viðaukanum munu útgjöld þessa árs sem senn er á enda hækka um 415 milljónir króna. Þessi viðbótarútgjöld eru tilkomin af ýmsum ástæðum. 18 milljónir eru vegna fjölgunar nemenda í Alþjóðaskólanum umfram fjárhagsáætlun en Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG
EyjanFastir pennarStjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira
Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira
Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun
EyjanSamkvæmt tölum frá Stjórnarráðinu hefur mikil útgjaldahækkun og áherslubreyting orðið í fjármálum ríkisins frá hruni. Stærsta breytingin er að útgjöld til velferðarmála, heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytanna, hafa hækkað um 154 milljarða á föstu verðlagi árin 2007 og 2020. Þetta jafngildir 46% útgjaldaaukningu í þessum málaflokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að útgjöld ráðuneyta og Lesa meira
Mikil aukning útgjalda til velferðarmála
EyjanÍ minnisblaði sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í ríkisstjórn í gær kemur fram að að sífellt stærri hluti verðmætasköpunar þjóðarinnar renni til tilfærslukerfa og fjárframlaga ríkissjóð en um fjórðungur allra skatttekna fer nú í almannatryggingakerfið. Hafa þessi framlög nær tvöfaldast frá 2013. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að þetta sé Lesa meira