fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025

útgerðin

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Byggðatryggð stórskipaútgerðarinnar á Íslandi er ekki meiri en svo að hún er svikul. Það sýnir sagan, svo ekki verður um villst. Allt frá því ísfirska Guggan var seld skömmu fyrir síðustu aldamót – og því var heitið af nýjum eigendum að hún yrði „áfram gul og gerð út frá Ísafirði“ fóru sjávarbyggðirnar hringinn í kringum Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Eyjan
26.02.2025

Formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru sammála um að flokkurinn hafi tapað gildum sínum og brýnt sé að finna gamla flokkinn aftur og reyna að fara eftir gömlum slagorðum – stétt með stétt. Þær Guðrún og Áslaug Arna hafa þó ekki reynt að útskýra fyrir flokksmönnum sem kjósa á landsfundi hvað gerðist, hvenær flokkurinn tapaði áttum. Það er Lesa meira

Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu

Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu

Eyjan
17.02.2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, hefur ekki áhyggjur af því að fjölskyldutengsl hennar inn í útgerðina í landinu skapi ímyndarvandamál fyrir hana nái hún kjöri. Hún vonast til að fólk dæmi hana af verkum hennar og ástríðu fyrir sjálfstæðisstefnunni. Hún segir flokkinn hafa sofið á verðinum gagnvart litlum og meðalstórum fyrirtækjum og talsambandið við Lesa meira

Segir grímulausan þjófnað stundaðan til að hygla útgerðinni sem eigi Sjálfstæðisflokkinn

Segir grímulausan þjófnað stundaðan til að hygla útgerðinni sem eigi Sjálfstæðisflokkinn

Eyjan
03.12.2021

Íslendingar lifa í ríkasta samfélagi heims en eru samt sem áður niðursetningar í eigin landi. Ástæðan er spilling sem hefur vaxið út frá kvótakerfinu en það hefur fært útgerðunum svo mikil pólitísk völd að þær ráða orðið gengi krónunnar. Þetta segir í grein sem Ólafur Örn Jónsson, heldri borgari og fyrrum skipstjóri, skrifa á vísir.is en greinin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af