Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna
FréttirHugsanlega er hefðbundið jólahald Íslendinga í Bandaríkjunum í uppnámi. Ástæðan er að það gæti reynst erfitt fyrir þá að fá hangikjöt. Morgunblaðið segir að yfirvöld matvælamála hafi tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti til landsins. Þetta þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki lengur til að taka við sendingum til Bandaríkjanna ef þær innihalda kjöt. Lesa meira
Góður gangur í hugverkaiðnaði hér á landi – Útflutningstekjur hafa tvöfaldast
EyjanÞað er góður gangur í hugverkaiðnaði hér á landi. Á síðustu átta árum hafa útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast. Í heildina nam útflutningur á hugverkjum 16% af öllum útflutning á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að útflutningstekjur fyrirtækja í hugverkaiðnaði hafi numið 160 milljörðum á síðasta ári og sé það tvöfalt meira en 2013. Á milli Lesa meira
Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum
PressanVaxandi áhyggjur eru af framboði á kaffibaunum eftir að víetnömsk stjórnvöld gripu til takmarkana á ferðum fólks vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var gert til að reyna að draga úr útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar. The Guardian segir að flutningskeðjur hafi rofnað eftir að Víetnam, sem er annar stærsti útflytjandi kaffis í heiminum, herti sóttvarnaaðgerðir i höfuðborginni Ho Chi Minh City og setti á ákveðnar takmarkanir á sumum Lesa meira