fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

útflutningsbann

ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca

ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca

Pressan
30.03.2021

ESB hefur stöðvað allan útflutning á bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Frá og með gærdeginum er óheimilt að flytja bóluefnið út frá aðildarríkjum sambandsins. Svíinn Richard Bergström, sem hefur yfirumsjón með bóluefnamálum ESB, staðfesti þetta í samtali við Svenska Dagbladet. Hann sagði að fyrirtækið verði fyrst að afhenda þá skammta sem það hafði samið við ESB um afhendingu á. Framkvæmdastjórn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af