fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

útdauð

Fyrsta spendýrategundin hefur orðið loftslagsbreytingum af mannavöldum að bráð – Er nú útdauð

Fyrsta spendýrategundin hefur orðið loftslagsbreytingum af mannavöldum að bráð – Er nú útdauð

Pressan
21.02.2019

Það eru örugglega ekki margir sem hafa heyrt um Bramble Cay melomys, sem eru eða öllu heldur voru lítil nagdýr. Þau lifðu á lítilli eyju nærri Papúa Nýju-Gíneu. En nú eru þessi litlu nagdýr útdauð og hafa öðlast þann vafasama heiður að vera fyrsta spendýrið sem varð hnattrænni hlýnun, af mannavöldum, að bráð. CNN skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af