Fyrsta spendýrategundin hefur orðið loftslagsbreytingum af mannavöldum að bráð – Er nú útdauð
Pressan21.02.2019
Það eru örugglega ekki margir sem hafa heyrt um Bramble Cay melomys, sem eru eða öllu heldur voru lítil nagdýr. Þau lifðu á lítilli eyju nærri Papúa Nýju-Gíneu. En nú eru þessi litlu nagdýr útdauð og hafa öðlast þann vafasama heiður að vera fyrsta spendýrið sem varð hnattrænni hlýnun, af mannavöldum, að bráð. CNN skýrir Lesa meira