Óttast að kórónuveiran hafi verið í umferð mjög lengi
PressanÞað er eitt og annað sem bendir til að kórónuveiran, sem veldur heimsfaraldri þessa dagana, hafi verið í umferð mun lengur en talið hefur verið. Þetta er mat Tom Jefferson, prófessors við Evidence-Based læknisfræðideild Oxfordháskóla. Í samtali við The Telegraph sagði hann að margt bendi til að veiran hafi verið í umferð í töluverðan tíma og hafi vaknað til lífsins nýlega þegar Lesa meira
Mun sumarhitinn gera út af við kórónuveiruna?
PressanAllt frá því að heimsfaraldur kórónuveiru braust út hefur því verið velt upp af sérfræðingum, stjórnmálamönnum og leikmönnum hvort veiran muni deyja út þegar sól hækkar á lofti og hitinn hækkar. Nú síðast fór töluverð umræða um þetta fram í Bretlandi eftir að Alan Penn, vísindalegur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar, sagði að hann telji að sólarljósið geti Lesa meira