Ráðherra með þvagleggjamálið á sínu borði
Fréttir14.12.2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er nú komin með þvagleggjamálið á sitt borð en eins og DV skýrði frá í gær segir Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild, að Sjúkratryggingar Íslands hafi samið um kaup á þvagleggjum sem geti valdið aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. Fréttablaðið skýrir frá því í dag að málið sé nú komið Lesa meira