Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún
EyjanÞað kemur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, ekki á óvart að fólk skuli hafa mismunandi skoðanir á fyrirhugaðri skipun Svanhildar Hólm í embætti sendiherra Íslands í Washington. Hún telur þó valið gott hjá Bjarna Benediktssyni og segir að ekki megi vanmeta dýrmæta reynslu Svanhildar sem aðstoðarmanns ráðherra í mörg ár, auk annarrar reynslu hennar, Lesa meira
Danskir stjórnmálamenn vilja gera eins og Íslendingar hvað varðar sendiherrastöður – Embættismenn vara við því
EyjanÍ síðustu viku tilkynnti ríkisstjórn jafnaðarmanna í Danmörku að Kristian Jenssen, fyrrum varaformaður erkifjendanna í Venstre, hefði verið útnefndur sem sérstakur fulltrúi ríkisstjórnarinnar í baráttunni fyrir að Danmörk fái sæti í öryggisráði SÞ. Margir danskir stjórnmálamenn vilja halda áfram á sömu braut og koma stjórnmálamönnum í sendiherrastöður en embættismenn vara sterklega við slíku. Það hefur lengi tíðkast Lesa meira
Starfsfólk utanríkisþjónustunnar flutt yfir hálfan hnöttinn í bólusetningu
EyjanHluti af starfsfólki utanríkisráðuneytisins á erlendri grundu kemur heim til Íslands í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Þetta á við um það starfsfólk sem getur ekki fengið bólusetningu í löndunum sem það starfar í og talið er brýnt að það geti varist veirunni til að geta sinnt starfi sínu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur Lesa meira