fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Utanríkisráðuneytið

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

EyjanFastir pennar
12.07.2024

Svarthöfði er áhugamaður um að verðugir njóti viðurkenningar fyrir verk sín. Á þjóðhátíðardaginn bíður hann spenntur eftir fregnum af því hverjir hafi hlotið náð fyrir augum orðunefndar og verið sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Sama gildir um nýársdag. Svarthöfða þykir þó súrt í broti að einungis skuli vera gerlegt að sæma um 25 Íslendinga á Lesa meira

Stefnt að auknum framlögum íslenska ríkisins til varnarmála – Óljóst hversu mikil aukningin verður

Stefnt að auknum framlögum íslenska ríkisins til varnarmála – Óljóst hversu mikil aukningin verður

Eyjan
04.04.2024

Í frétt Samstöðvarinnar í dag er það lesið út úr grein Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í Morgunblaðinu að ríkisstjórnin hafi fallist á að auka framlög sín til hernaðar en í greininni fer Bjarni meðal annars yfir framlög Íslands til viðbúnaðar Atlantshafsbandalagsins (NATO) og aðgerðir til stuðnings Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi. Bjarni segir einnig í greininni Lesa meira

Þetta var fyrsta embættisverk Bjarna Benediktssonar í embætti utanríkisráðherra

Þetta var fyrsta embættisverk Bjarna Benediktssonar í embætti utanríkisráðherra

Eyjan
19.10.2023

Eins og kunnugt er lét Bjarni Benediktsson af embætti fjármálaráðherra um síðustu helgi og tók við embætti utanríkisráðherra þess í stað. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram hvert fyrsta verk Bjarna í embætti utanríkisráðherra en hann innti það af hendi í gær. Fyrsta verkið var símafundur með Dmytro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur Lesa meira

Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér

Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér

Fréttir
09.09.2023

Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu á Facebook-síðu sinni vegna jarðskjálfta sem reið yfir Marokkó í gærkvöldi en á sjöunda hundrað eru látin af völdum skjálftans. Borgaraþjónusta ráðuneytisins biður alla Íslendinga sem kunna að vera staddir í Marokkó um að láta vita af sér. Tilkynningin hljóðar svo: „Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í Marokkó til að Lesa meira

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Eyjan
01.08.2023

Samkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins hefur starfsemi sendiráðs Íslands í Rússlandi verið lögð formlega niður frá og með deginum í dag. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að frá og með 1. ágúst 2023 yrði starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður. Samkvæmt tilkynningunni var ákvörðunin tekin Lesa meira

„Vegabréf útlendings“ fannst í sendiráði Íslands

„Vegabréf útlendings“ fannst í sendiráði Íslands

Fréttir
11.07.2023

Utanríkisráðuneytið segir frá því á Facebook-síðu sinni að við tiltekt í sendiráði Íslands í Japan hafi fundist útrunnið og gatað „vegabréf útlendings“ í nafni Roberts nokkurs James Fischer. Þarna var um að ræða vegabréf fyrrum skáksnillingsins Bobby Fischer sem gefið var út í febrúar 2005 til að koma honum til Íslands, þar sem hann fékk Lesa meira

Utanríkisráðuneytið fær nýtt nafn – Breyting til hins betra ?

Utanríkisráðuneytið fær nýtt nafn – Breyting til hins betra ?

Eyjan
20.11.2019

Frá og með 1. janúar næstkomandi mun utanríkisráðuneytið ekki lengur heita utanríkisráðuneytið. Af hverju ? Jú, því það mun heita utanríkis- og þróunarsamvinnuráðuneytið.  „Þetta endurspeglar aukið vægi þróunarsamvinnunnar í utanríkisstefnunni. Um leið verður skipulagi ráðuneytisins breytt með það að markmiði að samþætta þróunarsamvinnuna við aðra starfsemi þess í enn ríkari mæli en nú er,“ segir Lesa meira

Sendiherrar Íslands afhentu trúnaðarbréf víða um heim

Sendiherrar Íslands afhentu trúnaðarbréf víða um heim

Eyjan
28.02.2019

Sendiherrar í íslensku utanríkisþjónustunni hafa undanfarinn mánuð afhent trúnaðarbréf sín í nokkrum ríkjum hér og þar á jarðarkringlunni. Frá þessu er greint á vef utanríkisráðuneytisins. Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úganda, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu síðastliðinn föstudag. Ísland starfrækir sendiráð í höfuðborginni Kampala en auk Úganda eru umdæmisríki Djíboutí, Eþíópía, Kenía, Namibía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af