fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Utanríkisráðherra

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Rétt tuttugu ár eru frá því að íslenskir stjórnarherrar tóku það upp hjá sjálfum sér að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða án þess að spyrja þing eða þjóð. Með þeirri ákvörðun voru landsmenn í fyrsta skipti orðnir beinir aðilar að stríði, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Og Ísland var án nokkurrar Lesa meira

Harka að færast í orkupakkamálið: Guðlaugur Þór og frú sögð græða milljarða verði virkjanaáform að veruleika – Uppfært

Harka að færast í orkupakkamálið: Guðlaugur Þór og frú sögð græða milljarða verði virkjanaáform að veruleika – Uppfært

Eyjan
15.04.2019

Mikið gengur á í áróðursstríðinu vegna innleiðingar þriðja orkupakkans svokallaða. Um samfélagsmiðla gengur nú kenning sem segir Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hafa látið þess ógetið í hagsmunaskrá á vef Alþingis, að eiginkona hans væri skráður forráðamaður Steinkápu ehf. sem sé þinglýstur eigandi jarðar hvar fyrirhugað sé að reisa Búlandsvirkjun. Muni þeir sem eiga jörð á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af