Biden boðar nýja tíma í utanríkismálum Bandaríkjanna í kjölfar brotthvarfsins frá Afganistan
EyjanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi, tæpum sólarhring eftir að síðasti bandaríski hermaðurinn yfirgaf Afganistan. Hann sagðist taka fulla ábyrgð á blóðugu og á köflum óskipulögðu brotthvarfi hersins frá Afganistan og sagði að brotthvarfið eigi að marka nýja tíma í utanríkisstefnu Bandaríkjanna þar sem minna verði treyst á hernaðarmátt. Biden fagnaði brottflutningi 124.000 óbreyttra borgara Lesa meira
Kínverjar vilja eitthvað í staðinn
Kínverjar seilast nú til áhrifa á Íslandi og bjóða gull og græna skóga undir hinu hljómfagra heiti „Belti og braut.“ Verkefnið nær til fjölda landa í Asíu, Afríku og Evrópu og vilja Kínverjar styrkja innviði af ýmsum toga, svo sem vegagerð, hafnargerð, flugvallagerð og lagnir ljósleiðara. Opinbera skýringin er sú að opna leiðir austur til Lesa meira
Að laga veruleikann að eigin hagsmunum
EyjanÍ vikunni kom fram að ríkisstjórn Íslands styður þá ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að skipta um ríkisstjórn í Venesúela, það sem á ensku er kallað „regime change“ og var áður gert í Írak og Líbíu og reynt í Sýrlandi en án árangurs þar ef frátaldar eru afleiðingarnar. En varla flokkast þær undir árangur, öllu heldur ólýsanlegar hörmungar. Innrás Lesa meira