fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Utanlandsferðir

Hæstiréttur mun skera úr um hvort ferðalög vegna vinnu, utan dagvinnutíma, teljist vinnutími

Hæstiréttur mun skera úr um hvort ferðalög vegna vinnu, utan dagvinnutíma, teljist vinnutími

Fréttir
06.11.2023

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu fyrir helgi að hann muni taka fyrir mál sem íslenska ríkið áfrýjaði til réttarins. Málið varðar málarekstur milli ríkisins og Eyjólfs Orra Sverrissonar vegna ágreinings um hvort tilteknar stundir, utan dagvinnutíma, sem Eyjólfur varði í ferðir erlendis vegna starfa sinna fyrir Samgöngustofu teljist vinnutími í skilningi laga nr. 46/1980 um Lesa meira

Þetta eru þeir þingmenn sem kostuðu Alþingi mest vegna ferða til útlanda

Þetta eru þeir þingmenn sem kostuðu Alþingi mest vegna ferða til útlanda

Eyjan
30.09.2023

Viðskiptablaðið greindi frá því fyrir helgi að á fyrri helmingi ársins, frá janúar til júní, hefðu alþingismenn eytt meiru í utanlandsferðir, vegna starfa sinna, en þeir hafa gert síðan 2008 að raunvirði. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að endurgreiddur kostnaður alþingismanna við utanlandsferðir á fyrri hluta þessa árs nam hátt í 42 milljónum króna og Lesa meira

Misdýrar utanlandsferðir ráðherra

Misdýrar utanlandsferðir ráðherra

Eyjan
16.12.2022

Það er mjög misjafnt hvað utanlandsferðir ráðherra landsins kosta skattborgarana. Í heildina hefur meðalkostnaðurinn við hverja ferð hækkað um 38.000 frá því á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í svari ráðuneytanna við fyrirspurnum Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, komi fram að frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við Lesa meira

Mikill sparnaður íslenskra fyrirtækja vegna færri utanlandsferða

Mikill sparnaður íslenskra fyrirtækja vegna færri utanlandsferða

Fréttir
26.05.2021

Þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar er afstaðinn reiknar Íslandsbanki með að spara 30 til 60 milljónir á ári með því að fækka utanlandsferðum. Þetta hefur Markaður Fréttablaðsins eftir Birnu Einarsdóttur, bankastjóra, í umfjöllun um málið í dag. Haft er eftir henni að hún sjái fram á verulega breytingu á fundarhöldum og ráðstefnusókn að heimsfaraldrinum loknum því bankinn Lesa meira

40 milljóna króna sparnaður Alþingis vegna utanlandsferða

40 milljóna króna sparnaður Alþingis vegna utanlandsferða

Eyjan
18.03.2021

Frá því í mars á síðasta ári hafa þingmenn ekki farið í neinar utanlandsferðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Með þessu hafa rúmlega 40 milljónir króna sparast. Óvíst er hvenær þingmenn og starfsmenn þingsins geta byrjað að ferðast til útlanda á nýjan leik. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag.  Haft er eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að alþjóðasamstarf Lesa meira

Samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga þetta sumarið

Samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga þetta sumarið

Eyjan
14.10.2019

Síðustu ár hefur þeim fjölgað jafnt og þétt sem ferðast til útlanda í sumarfríinu en í sumar varð breyting þar á. Tæplega 57% fullorðinna Íslendinga fóru til útlanda í sumar og eru það færri en í fyrra þegar hlutfallið var 62%. Hlutfallið hefur ekki verið lægra síðan sumarið 2016. Nærtæk skýring er óvenju gott veður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af