Heimildamyndin Useless fær tvenn verðlaun á franskri kvikmyndahátíð
Fókus09.07.2018
Heimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk nýlega tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram árlega í Deauville í Frakklandi. Hlaut myndin silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og sérstaka viðurkenningu frá EcoAct. UseLess var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í maí og hefur í kjölfarið Lesa meira