fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Úrval Útsýn

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Kynning
29.10.2023

Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn heldur áfram að kynna Íslendinga fyrir paradísinni Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu og býður nú í þriðja sinn upp á beint flug til eyjunnar þann 6. janúar næstkomandi. Fjöldi glæsilegra hótela er í boði fyrir ferðalanga en alls er um átta nátta ferð að ræða, Hjónabandið gekk ekki upp en ástin á landinu Lesa meira

Bjóða upp á ferðir til ítölsku vetrarparadísarinnar sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við

Bjóða upp á ferðir til ítölsku vetrarparadísarinnar sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við

Kynning
24.10.2023

Íslendingar hafa fyrir löngu tekið ástfóstri við skíðabæinn Madonna di Campiglio og skyldi engan undra. Um er að ræða ómótstæðilega fallegt fjallaþorp í dalnum Val Rendena í vesturhluta Trentino héraðsins rétt við rætur vestur-Dólómítafjalla. Þrátt fyrir að í bænum búi aðeins um 1.000 manns þá státar hann státar af glæsilegum hótelum og verslunum, frábærum veitingastöðum Lesa meira

Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona

Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona

Kynning
15.07.2023

Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn býður upp á fjöldann allan af spennandi flugtilboðum á afar hagstæðu verði.   Nokkur sæti eru laus í vélar sem fljúga til þessara áfangastaða á næstu dögum og vikum og úrvalið af pökkum sem eru í boði, flug og gisting, er með besta móti. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lesa meira

Endurmeta Spánarferðir daglega

Endurmeta Spánarferðir daglega

Fréttir
29.07.2020

Ferðaskrifstofur endurmeta stöðuna á vinsælum ferðamannastöðum á Spáni daglega. Þetta á til dæmis við um Tenerife og Alicante. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið á Spáni að undanförnu og allt eins má búast við að frekari takmarkanir verði settar ef þróunin heldur svona áfram. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að talsverður fjöldi Íslendinga hafi haldið til Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Hálfnakin kynfæri konu í auglýsingu

TÍMAVÉLIN: Hálfnakin kynfæri konu í auglýsingu

Fókus
23.06.2018

Að hneykslast á bikinímyndum er ekki nýtt af nálinni á Íslandi. Hausið 1983 vakti auglýsing um sólarferðir til Kanaríeyja hörð viðbrögð og kvörtunum rigndi inn til Jafnréttisráðs vegna hennar. Í auglýsingunni, sem var frá Samvinnuferðum-Landsýn, Úrval Útsýn og Flugleiðum, mátti sjá neðri helming konu í bikiníi. Jafnréttisráð ályktaði að auglýsingin varðaði við jafnréttislög þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af