fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

úrskurðarnefnd upplýsingamála

Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu

Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu

Fréttir
11.03.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur birt niðurstöðu sína í máli sem einstaklingur beindi til hennar. Vildi viðkomandi fá að vita hvort að skólastjóri í skóla í Reykjavík sem sonur þessa einstaklings gekk í hefði sætt einhverjum viðurlögum vegna atviks sem kom upp á milli skólastjórans og drengsins. Reykjavíkurborg hafnaði því að veita upplýsingar um það og Lesa meira

Borgin vóg að réttaröryggi með yfirstrikunum

Borgin vóg að réttaröryggi með yfirstrikunum

Eyjan
07.10.2022

Með því að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseiganda við Einimel í gögnum varðandi umdeildar lóðastækkanir braut Reykjavíkurborg lög. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála sem leggur fyrir borgina að afhenda gögn án þess að hylja nöfn. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Blaðið fékk afhent gögn frá borginni varðandi hinar umdeildu lóðastækkanir en búið var að strika yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af