Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn
Fréttir25.07.2024
Eigandi íbúðahúsalóðar í Reykjavík kærði til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits. Breytingin hafði í för með sér að heimild var veitt fyrir að byggja íbúðarhús á baklóð húss hans í stað bílageymslu á baklóðinni. Kærandi er eigandi eins af þremur eignarhlutum í lóðinni Njálsgötu 38 sem Lesa meira