Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ
FréttirSíðastliðinn föstudag felldi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gefa út vottorð um lokaúttekt vegna byggingu fjölbýlishúss nokkurs í Árbæ. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að slík ákvörðun hefur verið tekin af nefndinni vegna þessa húss en vottorð byggingarfulltrúa Reykjavíkur um lokaúttekt á húsinu hefur ítrekað verið Lesa meira
Hafa ekki fengið nein svör frá sveitarfélaginu í rúmt ár
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt það fyrir sveitarfélagið Vesturbyggð að svara erindum ábúenda á bænum Eysteinseyri í Tálknafirði sem vilja meina að þeir hafi verið látnir greiða of há sorphirðugjöld. Fyrsta fyrirspurn ábúendanna var lögð fram í nóvember á síðasta ári en þá til Tálknafjarðarhrepps sem sameinaðist Vesturbyggð síðastliðið vor og hefur síðarnefnda sveitarfélagið Lesa meira
Húseigandi í Vesturbænum á erfitt með gang en má ekki byggja bílageymslu á lóðinni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að neita öðrum eiganda húss í Vesturbænum um leyfi til að byggja tvöfalda bílageymslu á lóð hússins. Vildi eigandinn meina að vegna skorts á bílastæðum í nágrenninu og þess að hann ætti erfitt með gang yrði hann að geta látið byggja bílageymsluna. Vildi hann ennfremur meina Lesa meira
Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa Lesa meira
Uppnám meðal íbúa í miðbænum
FréttirSvo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira
Allt í háaloft eftir íbúðarkaup í miðbænum
FréttirKaupendur íbúðar í miðbæ Reykjavíkur eru ósáttir eftir að hafa ekki verið upplýstir um að til stæði að byggja nýtt þriggja hæða hús á lóð þar sem nú er hús sem tilheyrir sömu húsaröð og húsið þar sem íbúðin er. Seljandi íbúðarinnar segist aldrei hafa verið upplýstur um breytingu á deiliskipulagi þar sem þessi bygging Lesa meira
Nágrannaerjur í Kópavogi – Sætti sig ekki við að veggur væri brotinn niður og lögnum breytt
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í máli þar sem eigandi hluta fjöleignarhúss í Kópavogi fór fram á tímabundna stöðvun framkvæmda sem eigandi annars hluta eignarinnar stóð fyrir en þær fólust meðal annars í því að rífa niður vegg og breyta neysluvatns- og hitalögnum. Vildi kærandinn í málinu að framkvæmdirnar yrðu stöðvaðar á Lesa meira
Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í máli sem varðar hreinsun lóðar fyrirtækis í sveitarfélaginu Vogum. Krafðist fyrirtækið þess að ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesja um hreinsun á lóðinni yrði felld úr gildi á þeim grundvelli að því hefði aldrei borist nein bréf með slíkum kröfum. Nefndin hafnaði hins vegar kröfu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirtækið Lesa meira
Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og fór í hart
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli sem snýst um fjölbýlishúsið að Rofabæ 43-47 í Reykjavík. Íbúi og íbúðareigandi í Rofabæ 47 krafðist þess að nefndin myndi ógilda ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að leyfa að ný klæðning yrði sett á húsið sem og ný svalahandrið á fjölda íbúða. Nefndin varð hins Lesa meira
Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að konu nokkurri, sem er orðin öldruð og býr á hjúkrunarheimili, beri að sjá um að greiða sorphirðugjald og gjald fyrir tæmingu rotþróa á jarðeigninni Úlfsstöðum í Borgarbyggð. Konan sem er einn af eigendum Úlfsstaða hafði kært þessa gjaldtöku Borgarbyggðar gagnvart henni til innviðaráðuneytisins þar sem Lesa meira