fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Fréttir
02.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í máli sem varðar hreinsun lóðar fyrirtækis í  sveitarfélaginu Vogum. Krafðist fyrirtækið þess að ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesja um hreinsun á lóðinni yrði felld úr gildi á þeim grundvelli að því hefði aldrei borist nein bréf með slíkum kröfum. Nefndin hafnaði hins vegar kröfu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirtækið Lesa meira

Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og fór í hart

Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og fór í hart

Fréttir
13.08.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli sem snýst um fjölbýlishúsið að Rofabæ 43-47 í Reykjavík. Íbúi og íbúðareigandi í Rofabæ 47 krafðist þess að nefndin myndi ógilda ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að leyfa að ný klæðning yrði sett á húsið sem og ný svalahandrið á fjölda íbúða. Nefndin varð hins Lesa meira

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Fréttir
31.07.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að konu nokkurri, sem er orðin öldruð og býr á hjúkrunarheimili, beri að sjá um að greiða sorphirðugjald og gjald fyrir tæmingu rotþróa á jarðeigninni Úlfsstöðum í Borgarbyggð. Konan sem er einn af eigendum Úlfsstaða hafði kært þessa gjaldtöku Borgarbyggðar gagnvart henni til innviðaráðuneytisins þar sem Lesa meira

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn

Fréttir
25.07.2024

Eigandi íbúðahúsalóðar í Reykjavík kærði til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits. Breytingin hafði í för með sér að heimild var veitt fyrir að byggja íbúðarhús á baklóð húss hans í stað bílageymslu á baklóðinni. Kærandi er eigandi eins af þremur eignarhlutum í  lóðinni Njálsgötu 38 sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af