fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs

Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru eiganda hesthúss á Akranesi. Sagði eigandinn að nágranni hans, eigandi annars hesthúss, hefði í óleyfi haldið sauðfé. Vildi hinn ósátti eigandi meina að hann yrði fyrir ýmsum óþægindum af völdum sauðfjárhalds nágrannans og þar að auki gæti vond lykt frá fénu valdið honum fjárhagstjóni. Eigandinn ósátti sneri Lesa meira

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru sem lögð var fram í tengslum við fyrirhugað sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Varðar kæran synjun Matvælastofnunar á þeirri ósk að framlengja frest til að skila inn athugasemdum við tillögu að rekstrarleyfi eldisins. Sjókvíaeldið fyrirhugaða hefur reynst umdeilt. Tæplega 13.000 manns hafa skrifað undir mótmæli gegn eldinu og málið Lesa meira

Fá ekki að grafa sand upp úr Eyjafirði

Fá ekki að grafa sand upp úr Eyjafirði

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun sveitarstjórnar Hörgársveitar um að synja fyrirtækinu Gáseyrar ehf. um leyfi til efnistöku úr sjó við Gáseyri, við Eyjafjörð. Átti efnistakan að felast í því að grafa upp sand og nota hann í ýmsar framkvæmdir til að mynda vegna Dalvíkurlínu 2. Í úrskurðinum kemur fram að upphaflega sótti fyrirtækið Lesa meira

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Fréttir
20.12.2024

Miklar deilur geysa nú í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði en eigendur íbúðar í húsinu hafa útbúið aðra íbúð í geymslum íbúðar þeirra, en búið er í geymsluíbúðinni. Hafa eigendurnir alfarið neitað því að vísa íbúum í geymslunni út og sækja um leyfi fyrir framkvæmdunum. Hefur byggingarfulltrúi bæjarins lagt dagsektir á eigendurna en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lesa meira

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu

Fréttir
18.12.2024

Talsverðar deilur hafa geisað milli eigenda tveggja húsa í Laugardal vegna girðingar á lóðamörkum húsanna. Fullyrða eigendur annars hússins, sem höfðu frumkvæði að því að girðingin var reist, að það hafi verið gert í góðri sátt og raunar að hluta til í sameiningu en síðan hafi nágrannanum snúist hugur og þá hafi allt farið í Lesa meira

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fréttir
11.12.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu Orkustofnunar að synja fyrirtækinu Íslensk gagnavinnsla um rannsóknarleyfi til að kanna nýtingu sólarorku á Miðnesheiði, á landi sem er hluti af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ. Byggir synjunin á því að heimild skorti í tilheyrandi lögum til að veita slíkt leyfi. Í september síðastliðnum lagði fyrirtækið fram umsókn til Orkustofnunar Lesa meira

Fær ekki að losna við ruslatunnurnar

Fær ekki að losna við ruslatunnurnar

Fréttir
07.12.2024

Beiðni húseiganda í Reykjavík um að borgin fjarlægi sorptunnur við hús hans og hætti um leið að rukka hann fyrir tunnurnar, auk þess að endurgreiða honum þau gjöld sem hann hefur þegar innt af hendi vegna þeirra, hefur verið hafnað. Húseigandinn sneri sér þá til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en hafði ekki erindi sem erfiði. Lesa meira

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti

Fréttir
20.11.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í deilumáli nágranna í Grafarholti vegna framkvæmda annars nágrannans. Reykjavíkurborg hafði frá árinu 2020 og fram á þetta ár reynt að stöðva framkvæmdirnar og lagði loks dagsektir á þann nágranna sem stóð í þeim. Sú ákvörðun var hins vegar dregin til baka og ákveðið var að Lesa meira

Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt

Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt

Fréttir
06.11.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að samþykkja deiliskipulag tveggja lóða við Holtsgötu og einnar lóðar við Brekkustíg í vesturbæ borgarinnar. Samkvæmt breytingunni var meðal annars veitt heimild til að rífa hús á annarri lóðinni við Holtsgötu á þeim grundvelli að það hefði verið úrskurðað ónýtt. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar Lesa meira

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fréttir
01.11.2024

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukæra á hendur borginni sem nú eru til meðferðar hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Alls eru kærurnar 11 talsins og snúa þær allar að meðferð skipulagsyfirvalda í borginni á hinum ýmsu málum. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins furðar sig á fjöldanum og segir að oft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af