fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum hefur staðfest synjun ónefnds tryggingafélags á beiðni einstaklings um bætur úr sjúklingatryggingu ónefnds læknis. Hafði viðkomandi gengist undir aðgerð á nefi hjá lækninum en læknirinn var nokkrum mánuðum síðar leystur frá störfum af embætti Landlæknis og missti loks starfsleyfið. Sagði viðkomandi að aðgerðin hefði misheppnast en tókst að sögn nefndarinnar ekki að Lesa meira

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Fréttir
20.02.2025

Fyrir skömmu komst úrskurðarnefnd í vátryggingamálum að þeirri niðurstöðu að ökumaður sem viðurkenndi að hafa lokað augunum undir stýri í skamma stund, við að aka heim af næturvakt, og keyrt á hringtorg ætti þrátt fyrir það rétt til fullra bóta úr slysatryggingu hjá ónefndu tryggingafélagi sem hefur neitað að hlíta úrskurðinum. Í lögregluskýrslu frá því Lesa meira

Íslenskt tryggingafélag neitar að borga að fullu fyrir hálfrar milljónar króna viðgerð á Rolex-úri

Íslenskt tryggingafélag neitar að borga að fullu fyrir hálfrar milljónar króna viðgerð á Rolex-úri

Fréttir
18.02.2025

Úrskurðarnefnd vátryggingamála komst nýlega að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi, sem er ekki nefnt á nafn í úrskurðinum, bæri að greiða að fullu fyrir viðgerð á Rolex-úri sem er í eigu einstaklings sem var með fjölskyldutryggingu hjá félaginu. Kostaði viðgerðin hátt í hálfa milljón króna en félagið greiddi um helming upphæðarinnar en hefur neitað að greiða Lesa meira

Flutningabílstjóri lenti í óvenjulegu slysi þegar hann beygði sig eftir Bluetooth-heyrnartólum

Flutningabílstjóri lenti í óvenjulegu slysi þegar hann beygði sig eftir Bluetooth-heyrnartólum

Fréttir
18.02.2025

Nýlega komst úrskurðarnefnd í vátryggingamálum að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi hafi verið heimilt að takmarka bótagreiðslur til atvinnubílstjóra sem velti flutningabifreið, sem hann var að keyra, við það að beygja sig eftir Bluetooth-heyrnartólum á gólfi bifreiðarinnar. Um var að ræða búnað sem hægt var að nota til að tala í farsíma, handfrjálst, en bílstjórinn sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af