Íslenskt tryggingafélag neitar að borga að fullu fyrir hálfrar milljónar króna viðgerð á Rolex-úri
FréttirÚrskurðarnefnd vátryggingamála komst nýlega að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi, sem er ekki nefnt á nafn í úrskurðinum, bæri að greiða að fullu fyrir viðgerð á Rolex-úri sem er í eigu einstaklings sem var með fjölskyldutryggingu hjá félaginu. Kostaði viðgerðin hátt í hálfa milljón króna en félagið greiddi um helming upphæðarinnar en hefur neitað að greiða Lesa meira
Flutningabílstjóri lenti í óvenjulegu slysi þegar hann beygði sig eftir Bluetooth-heyrnartólum
FréttirNýlega komst úrskurðarnefnd í vátryggingamálum að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi hafi verið heimilt að takmarka bótagreiðslur til atvinnubílstjóra sem velti flutningabifreið, sem hann var að keyra, við það að beygja sig eftir Bluetooth-heyrnartólum á gólfi bifreiðarinnar. Um var að ræða búnað sem hægt var að nota til að tala í farsíma, handfrjálst, en bílstjórinn sagði Lesa meira