Allt á floti í Stóra eplinu-Myndbönd
FréttirFjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að neyðarástandi hafi verið lýst yfir í New York borg í Bandaríkjunum í kjölfar mikilla flóða í borginni. BBC greinir frá því að flóð hafi skollið á strætum, götum og neðanjarðarlestakerfi borgarinnar. Ein flugstöð á Laguardia flugvelli hafi þurft að loka en hafi nú verið opnuð á Lesa meira
Blautasta ár sögunnar í Sydney og árið ekki búið
PressanÞað lá ljóst fyrir fyrir nokkrum dögum að árið 2022 verður blautasta ár sögunnar, frá því að mælingar hófust, í Sydney í Ástralíu. Fyrra metið var frá 1950 en þá mældist ársúrkoman 2.194 mm. Það féll nýlega og mun verða bætt enn frekar þar sem um tveir og hálfur mánuður eru eftir af árinu. Það bætir einnig Lesa meira
Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi
PressanVeturinn á Nýja-Sjálandi var sá hlýjasti og votasti síðan mælingar hófust. Veturinn á Nýja-Sjálandi er þegar sumar er hér á landi. Sumarmánuðina þrjá var meðalhitinn 9,8 gráður að sögn nýsjálensku vatns- og loftslagsrannsóknarstofnunarinnar, Niwa. Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá Lesa meira
Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul
PressanAð minnsta kosti sjö manns létust í mikilli úrkomu og flóðum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, og nágrenni í nótt að íslenskum tíma. Í gærkvöldi mældist úrkoman meira en 100 mm á klukkustund og sums staðar allt að 140 mm á klukkustund. Kóreska veðurstofan (KMA) segir að þetta sé mesta úrkoma sem mælst hefur í marga áratugi. Úrkoman hefur valdið rafmagnsleysi Lesa meira
1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi
PressanEkki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira
Uppfært – 60 saknað í Þýskalandi eftir að sex hús hrundu – Gríðarleg úrkoma – 4 látnir
PressanÞrjátíu manns er saknað eftir að nokkur hús hrundu í Schuld í vesturhluta Þýskalands í kjölfar gríðarlegrar úrkomu. Mikil flóð hafa fylgt úrkomunni og sópuðu þau húsunum á brott og hrundu þau. Sky News segir að sex hús hafi hrunið og 25 til viðbótar séu í hættu á að hrynja í Schuld. Mikil rigning hefur verið í vesturhluta Lesa meira