fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Úralfjöll

Átta manns horfnir – Er sagan að endurtaka sig? Níu manns létust á sama svæði fyrir 62 árum

Átta manns horfnir – Er sagan að endurtaka sig? Níu manns létust á sama svæði fyrir 62 árum

Pressan
15.02.2021

Í Úralfjöllum í Rússlandi og víðar spyr fólk sig nú hvort sagan sé að endurtaka sig. Ástæðan er að átta göngumanna er saknað á svæði þar sem níu skíðagöngumenn fundust látnir fyrir 62 árum við dularfullar aðstæður. Samkvæmt frétt Newsweek þá áttu göngumennirnir að skila sér aftur til byggða á miðvikudaginn en hafa ekki sést. „Þeir eru Lesa meira

Telja sig hafa leyst dularfullt mál sem margar samsæriskenningar hafa verið settar fram um

Telja sig hafa leyst dularfullt mál sem margar samsæriskenningar hafa verið settar fram um

Pressan
02.02.2021

Samsæriskenningar eru ekki nýtt fyrirbrigði og þær er að finna víðar en í Bandaríkjunum, þar sem þær eru kannski einna algengastar. Nokkrar rússneskar má rekja allt aftur til 1959 en þá létust níu skíðamenn á dularfullan hátt í Úralfjöllunum. Margar kenningar hafa verið settar fram um dauða þeirra og hefur sökinni meðal annars verið varpað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af