Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
PressanMeðal muna sem varðveittust eftir hið sögufræga slys þegar farþegaskipið Titanic sökk á siglingu sinni frá Englandi til Bandaríkjanna í apríl árið 1912 er vasaúr en það var í eigu manns sem lést í slysinu. Saga eiganda úrsins og eiginkonu hans, sem var meðal þeirra sem björguðust úr skipinu, er í senn mikil harm- og Lesa meira
Scorpions gefa út armbandsúr með broti úr Berlínarmúrnum og gítarstreng
FókusHin rómaða rokkhljómsveit Scorpions hafa í samstarfi við úraframleiðandann Col & MacArthur gefið út armbandsúr. Úrið inniheldur bæði gítarstreng frá hljómsveitinni og bút úr Berlínarmúrnum. Úrið fór í sölu í vetur og ber heitið „Wind of Change“ í höfuðið á hinu víðfræga lagi hinnar þýsku sveitar frá árinu 1990. En það lag hefur oft verið Lesa meira
Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi
FókusKvikmyndastjarnan heimsfræga Arnold Schwarzenegger hefur verið sektaður um 35.000 evrur (tæpar 5,2 milljónir íslenskra króna) í Þýskalandi fyrir að skrá ekki sérstaklega lúxusúr sem hann kom með til landsins. Ætlunin var að bjóða það upp á uppboði til styrktar góðgerðarmálum. Daily Mail hefur þetta eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að leikaranum var haldið í Lesa meira
Úr Hitlers selt á 150 milljónir – Segja söluna viðbjóðslega
PressanNýlega var úr, af tegundinni Huber, selt á uppboði hjá bandaríska uppboðsfyrirtækinu Alexander Historical Auctions í Maryland. Hakakross og upphafsstafir Hitlers eru á úrinu. 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, fékkst fyrir úrið. Það er töluvert undir væntingum. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að leiðtogar gyðinga hafi gagnrýnt söluna á úrinu. 34 leiðtogar gyðinga skrifuðu opið bréf Lesa meira
Stal vasaúri sem var gjöf frá Bandaríkjaforseta – Metið á 27.000 dollara
PressanNýlega var vasaúri stolið úr forngripaverslun í Lundúnum. Þetta er ekki bara eitthvað úr heldur úr sem Woodrow Wilson, Bandaríkjaforseti, gaf Charles J Lawrenson, skipstjóra breska gufuskipsins Nubian, fyrir björgun á sjó þann 7. mars 1914 en þá bjargaði áhöfn hans áhöfn bandarísku skonnortunnar Julia A Trubee. Úrið hefur því sögulegt gildi auk þess að vera ansi verðmætt. Samkvæmt tilkynningu frá Lundúnalögreglunni kom Lesa meira