Prestur handtekinn – Tók upp klámmynd í kirkjunni
Pressan12.10.2020
Í kaþólskum kirkjum hefur altarið mjög sérstaka stöðu, það er einn heilagast staðurinn í kirkjunni. En það virðist ekki vera mjög heilagt í augum Travis Clark, sem er, eða öllu heldur var, prestur kaþólska safnaðarins Saint Peter and Paul í Pearl River í Louisiana í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn þann 30. september fyrir ósiðsamlega hegðun Lesa meira
Mikil leynd hvílir yfir upptökum raunveruleikaþátta á Suðurlandi – Fara daglega í skimun
Fréttir08.09.2020
Þessa dagana standa yfir tökur á raunveruleikaþáttum á Suðurlandi. Það er sjónvarpsstöðin MTV sem stendur að verkefninu sem mikil leynd hvílir yfir. Tökur munu standa yfir næstu tvo mánuði. Starfslið þáttanna dvelur á Hótel Grímsborgum, sem er eina fimm stjörnu hótel landsins, á meðan á upptökum stendur og eru öll herbergi hótelsins bókuð til 1. nóvember. Fréttablaðið Lesa meira