Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi
EyjanFyrir 2 vikum
Sveitarstjórnarkosningar fara fram eftir 17 mánuði. Stjórnmálaflokkarnir eru þegar farnir að gjóa augum á þessa staðreynd. Margt bendir til þess að mikil uppstokkun verði á framboðslistum flokkanna sem nú eiga fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur, Jafnvel algerar hreinsanir hjá sumum flokkanna. Dagur B. Eggertsson víkur nú af vettvangi og munar um minna. Hann hefur verið yfirburðamaður Lesa meira