fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Uppskriftir

Uppskrift: Berja Briochebrauð eftirréttur

Uppskrift: Berja Briochebrauð eftirréttur

18.12.2017

Eftirréttur með bláberjum, rifsberjum, butterscotchbitum og brioche brauði bragðast jafn girnilega og það hljómar og lítur út á myndum. Undirbúningstími: 15 mínútur Bökunartími: 1 klukkustund Fyrir 12 Innihald: *1 Briochebrauð, dags gamalt *4 egg *1/2 bolli púðursykur *1/4 teskeið vanilla extract *1 teskeið kanill *¼ teskeið múskat *1/2 teskeið salt *3 bollar mjólkurrjómi *150 grömm Lesa meira

Besti heitirétturinn!

Besti heitirétturinn!

Matur
04.10.2017

Já, ég lýg því ekkert þegar ég skírði færsluna besti heitirétturinn! Ég hef gert þennan rétt marg oft í veislum og klárast hann alltaf upp til agna og er ég alltaf beðin um uppskrift. Svo hér er hún komin á rafrænt form: Innihald: 2x mexíkó ostur (ég hef vanalega notað texmex ost en hann var Lesa meira

Átta glös á dag með nýju twisti

Átta glös á dag með nýju twisti

25.09.2017

Hreinni húð, meiri orka, færri kíló, ef þú vilt ná þessum markmiðum án þess að hafa mikið fyrir þeim má er meiri vatnsdrykkja auðveldasta leiðin. Átta glös af vatni á dag segja fræðingarnir, en þó að það virðist einfalt markmið þá erum við ekki öll að ná því. Þá er hægt að hressa upp á Lesa meira

Bananabrauðs granóla

Bananabrauðs granóla

19.09.2017

Dana sem heldur úti heimasíðunni Minimalistbaker býr til uppskriftir sem innihalda tíu hráefni eða færri, ein skál dugar til að blanda hráefnum saman og það tekur 30 mínútur eða minna að útbúa réttinn. Bananabrauðs granólað, þar sem þú færð bananabrauð án þess að baka bananabrauð er ein þeirra. Bananabrauðs granólað er gómsætt, vegan og það er glútenlaust. Lesa meira

Byrjaðu daginn á kaffishake

Byrjaðu daginn á kaffishake

18.09.2017

Þessi shake gæti verið lausnin fyrir þá sem vilja hollan shake eða smoothie á morgnana, en þurfa líka á kaffibollanum sínum að halda. Grænn hnetusmjörs mokka prótein shake Innihald 1 banani 1-2 bollar spínat (það má líka blanda saman spínati og grænkáli til helminga) 1 teskeið instant kaffi 1-2 teskeiðar hnetusmjör 1 matskeið súkkulaði próteinduft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af