fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Uppskriftir

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil

24.03.2018

Hildur Hilmarsdóttir, bloggari á síðunni Mamiita, deilir uppskrift að hollari útgáfu af pasta í rjómasósu. Fyrir þá sem ekki borða kjöt eða kjötvörur er einfalt mál að sleppa kjúklingi og kjúklingasoði og nota í staðinn sojakjöt eða jafnvel láta pastað duga. Hráefni 2–3 kjúklingabringur 3 hvítlauksrif, söxuð Hálf krukka sólþurrkaðir tómatar Hálfur pakki sveppir, skornir Lesa meira

7 ára afmæli með einhyrninga þema

7 ára afmæli með einhyrninga þema

10.03.2018

Dóttir mín átti afmæli um daginn og hún var ákveðin í því að hafa einhyrninga þema. Svo að saman ákváðum við að hafa einhyrninga þema með gylltu regnboga ívafi 🙂 Ég fór á stúfana og fann skreytingar við hæfi, bæði á ebay og hér heima og allt saman small þetta saman. Undirbúningurinn fyrir afmælið tók Lesa meira

Einföld og góð ráð til að undirbúa máltíðir: Tíma- og peningasparnaður

Einföld og góð ráð til að undirbúa máltíðir: Tíma- og peningasparnaður

07.02.2018

Ég er ein af þeim sem hefur gaman af því að elda, og elska að borða. Ég er líka ein af þeim breytir um persónuleika þegar svengdin bankar upp á og breytist í banhungrað skrímsli á stuttum tíma. Skrímslið tætir í sig hvaða mat sem fyrir verður þó ætlunin hafi ekki verið að hakka í sig Lesa meira

Hrönn Bjarnadóttir byrjaði að skipuleggja eins árs afmæli dóttur sinnar áður en hún varð ólétt

Hrönn Bjarnadóttir byrjaði að skipuleggja eins árs afmæli dóttur sinnar áður en hún varð ólétt

06.02.2018

Embla Ýr dóttir mín varð 1 árs 10. janúar síðastliðinn og því varð að sjálfsögðu að halda upp á þann stóra áfanga. Ég held að ég hafi varla verið orðin ólétt þegar ég byrjaði að plana eins árs afmælið hennar og pæla í hvaða þema ég vildi hafa og búa til allskonar lista og skipuleggja. Lesa meira

Uppskrift: Ómótstæðilegur prótein súkkulaðibúðingur Hönnu Þóru

Uppskrift: Ómótstæðilegur prótein súkkulaðibúðingur Hönnu Þóru

15.01.2018

Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is. Hér útbýr hún prótein súkkulaðibúðing, sem er tilvalinn til að halda sykurpúkanum frá, sérstaklega núna í Lesa meira

Hrönn Bjarna: Jólakonfektið mitt

Hrönn Bjarna: Jólakonfektið mitt

19.12.2017

Hrönn Bjarna er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is. Í dag birti hún uppskriftir af jólakonfekti. Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og vandamönnum og eftir það hefur þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af