Sjúklega góð ostakaka í krukku með löðrandi piparmyntu- og karamellusósu
MaturOstakökur eiga vel við, hvort sem það er sumar, vetur, vor eða haust. Það er hægt að útbúa ótal útfærslur af þeim og aðlaga þær að tilefni hverju sinni. sem hátíðirnar nálgast er hér ein komin sem Berglind Hreiðars sælkeri og matarbloggari með meiru hjá Gotterí og gersemar er búin að setja í hátíðlegan búning Lesa meira
Jólamaturinn sem stendur upp úr hjá Önnu Björk – „Það er eitthvað við það sem er svo hátíðlegt, svolítið villt, en samt fínlegt og lekkert“
MaturHvað á að borða um jólin? Þessi spurning bergmálar í hugum margra í desember. Við fengum Önnu Björk Eðvarðsdóttur formann Hringsins, matarbloggara, lífskúnster og sælkera með meiru til að svipta hulunni af jólamatnum sínum í ár. Hún heldur úti matarbloggi á síðunni sinni Anna Björk og er þekkt fyrir sína sælkerarétti sem laða bæði auga Lesa meira
Mjúkur marengsbotn rúllaður upp með hindberjarjóma og bræddu piparkökusúkkulaði getur ekki klikkað
MaturÞegar líður að jólum er ávallt gaman að prófa sig áfram í bakstri og matargerð og leika sér með brögð í aðventunni. Una Guðmundsdóttir, starfar í markaðsdeild Heimkaupa og nú þegar jólin nálgast fer hugurinn á flug varðandi allskonar skemmtilegar uppskriftir. „Mér þykir einstaklega gaman að baka og prófa eitthvað nýtt og spennandi hverju sinni. Lesa meira
Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri sem koma með bragðið af jólunum
MaturMarengstoppar eru ávallt ljúffengir og hátíðlegir molar til að bera fram. Hér er ein uppskrift af jólalegum marengstoppum með piparmyntu bismark brjóstsykri sem bráðna í munni og eru einstaklega góðir með heitu súkkulaði. Uppskriftin er bæði einföld og fljótleg og tilvalin til að dunda sér við í aðventunni. Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri – 3 Lesa meira
Karamelluostakaka og Spaghetti carbonara – fullkomið matarboð
MaturMatgæðingurinn Una Guðmundsdóttir á unabakstur.is hvetur lesendur til að bjóða í matarboð um helgina með þessum skotheldu uppskriftum. Ananas- og karamelluostakaka Hér er uppskrift að ferskri og sumarlegri ostaköku sem klárast án efa enda er karamellusósan algjört lostæti. 260 g Maryland-kex 30 g smjör 200 ml rjómi 170 g rjómaostur 2 tsk. vanilludropar 4-5 sneiðar Lesa meira
Myndir þú borða heiladeig með skjaldbökubróður? – Uppskriftir frá 1916
FókusGætir þú hugsað þér að borða heiladeig með skjaldbökubróður sem meðlæti? Á meðal innihaldsefna eru heili, hveitibrauð, fiskbollur, kjötbollur og eitt stykki haus. Þessir réttir eru á meðal uppskrifta í bók frá 1916, sem heitir Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur frá Draflastöðum, með heilsufræðislegum inngangi eptir Steingrím Matthíasson héraðslækni frá 1916. Það er Lesa meira
Blaka.is: Lilja Katrín bakar fyrir ævintýralega litríkt þriggja ára afmæli Önnu Alexíu
Lilja Katrín Gunnarsdóttir, fjölmiðlakona og baksturssnillingur, sér um heimasíðuna Blaka.is. Nýlega átti dóttir hennar, Anna Alexía, þriggja ára afmæli og að sjálfsögðu sá Lilja Katrín um að baka fyrir veglega veislu. Dóttirin óskaði eftir litríku afmæli, einhyrningaköku með fullt af nammi og sleikjóum. Litla barnið mitt, hún Anna Alexía, varð þriggja ára þann 22. júní Lesa meira
Gómsætar sælkerauppskriftir Telmu Matt
Telma Matthíasdóttir eigandi fitubrennsla.is hefur slegið í gegn með Sælkeraheftunum sínum. Hér deilir hún með okkur tveimur gómsætum sælkerauppskriftum sem allir verða að prófa. Það er hægt að fylgjast með Telmu á Snapchat: fitubrennsla, þar sem hún brallar og mallar í eldhúsinu á milli þess sem hún æfir sjálf af fullum krafti, þjálfar og hjálpar Lesa meira
Skotheld uppskrift af gómsætum grjónagraut sem klikkar aldrei
Eitt af því besta sem börnin mín fá er grjónagrautur. Og best af öllu finnst þeim þegar hann er borinn fram með rúsínum og lifrarpylsu. Ég hef lengi haft uppskriftina í kollinum og ákvað að skrifa hana niður núna og skella henni hérna inn. Þessi grautur er ótrúlega einfaldur, en það þarf að vísu að Lesa meira
Uppskrift að prjónahúfu frá Petit Knitting
Sjöfn Kristjánsdóttir er hönnuður og hugmyndasmiður Petit Knitting. Unnusti hennar, Grétar Karl Arason, sinnir öllu öðru en prjónaskapnum. „Þótt það sé á stefnuskránni að hann byrji að prjóna líka,“ segir Sjöfn og brosir. Hugmyndin að Petit Knitting fæddist í fæðingarorlofi með son þeirra, Ara Sjafnar Grétarsson, í mars 2017. „Ég hafði afkastað gríðarlega miklu í prjónaskap, bæði á meðgöngunni og eftir fæðingu.“ Lesa meira