fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Uppskriftir

Girnilegir forréttir Valgerðar og freyðandi eftirréttur sem enginn stenst

Girnilegir forréttir Valgerðar og freyðandi eftirréttur sem enginn stenst

Matur
17.03.2022

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, veit fátt skemmtilegra en að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir og bjóða góðum vinum í mat eins fram kemur í Fréttablaðinu um helgina. Þrátt fyrir að hafa ekki alltaf mikinn tíma í matseld kemur það samt ekki í veg fyrir að hún reiði fram einfaldan og góðan mat fyrir sitt Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boði Berglindar Hreiðars matar-og kökubloggara

Helgarmatseðillinn í boði Berglindar Hreiðars matar-og kökubloggara

Matur
11.03.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á okkar ástsæla Berglind Hreiðars matar- og kökubloggari með meiru en hún heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar auk þess að hún er með Instagramsíðuna @gotteriogersemar. Berglind hefur notið mikilla vinsælda fyrir bloggið sitt og er þekkt fyrir glæsilegar köku- og þemaveislur sínar sem gleðja bæði auga Lesa meira

Ómótstæðilega girnilegur ketóvænn helgarmatseðill

Ómótstæðilega girnilegur ketóvænn helgarmatseðill

FréttirMatur
04.03.2022

Helgarmatseðlinn á matarvef DV.is þessa helgina er einstaklega girnilegur og ketóvænn á allan hátt. Heiðurinn matseðlinum á Hanna Þóra Helgadóttir matreiðslubókahöfundur og matarbloggari með meiru. Hún heldur úti uppskrifta- og bloggsíðunni Hanna Þóra.is. Hanna Þóra fann sína hillu þegar hún prófaði ketó mataræði og hefur aldrei liðið betur eins og eftir að hún byrjaði á Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boði Alberts Eiríkssonar matgæðings

Helgarmatseðillinn í boði Alberts Eiríkssonar matgæðings

Matur
12.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á enginn annar en Albert Eiríksson matgæðingur og matarbloggari með meiru. Albert veit fátt skemmtilegra að elda og baka dýrindis kræsingar og allra best þykir honum að snæða ljúffeng mat í góðum félagsskap. Þegar við leituðum til Alberts með helgarmatseðilinn tók hann strax vel í erindið og Lesa meira

Gómsætar súkkulaðibitakökur með Omnom súkkulaði sem enginn stenst

Gómsætar súkkulaðibitakökur með Omnom súkkulaði sem enginn stenst

Matur
23.12.2021

Í jólunum er vinsælt að leyfa sér að borða mikið af góðu súkkulaði og súkkulaðibitakökur sem bráðna í munni eru í uppáhaldi hjá mörgum. Hér er um við komin með uppskrift af ómótstæðilega gómsætum súkkulaðibitakökum sem enginn súkkulaði unnandi stenst. Því meira súkkulaði sem er í uppskriftinni því betri verða þær. Galdurinn bak við þessa Lesa meira

Lang bragðbesta og fallegasta jólabrauðtertan úr smiðju Sólrúnar

Lang bragðbesta og fallegasta jólabrauðtertan úr smiðju Sólrúnar

Matur
20.12.2021

Brauðtertur eru alltaf mjög vinsælar og hafa verið að koma mjög sterkt inn síðastliðin ár eftir að vera í smá lægð um árabil. Sólrún Sigurðardóttir matgæðingur með meiru sem hlaut fyrstu verðlaun fyrir bragðbestu brauðtertuna í brauðtertukeppni menningarnætur Reykjavíkur árið 2019 er sérstaklega lagin við að koma með brauðtertur sem passa vel við hverja árstíð. Lesa meira

Sjúklega gott ávaxtasalat með jólakeim – steinliggur með reyktu hátíðarsteikinni

Sjúklega gott ávaxtasalat með jólakeim – steinliggur með reyktu hátíðarsteikinni

Matur
18.12.2021

Með hátíðarmatnum, aðalsteikunum og öðru sem framreidd er yfir hátíðarnar skiptir miklu máli að vera með ljúffengt meðlæti sem gaman er að para með aðalréttinum að hverju sinni. Margir hverjir eru með reykt og salatað kjöt á hátíðarborðinu og þá er gott að vera með ferskt og sætt salat sem gott er að para með Lesa meira

Áhugamálið varð að aðalstarfi – Gefur út bók um bakstur með dóttur sinni

Áhugamálið varð að aðalstarfi – Gefur út bók um bakstur með dóttur sinni

Matur
14.12.2021

Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru hefur haldið úti matar- og ævintýrablogginu Gotterí og gersemar frá árinu 2013 svo þetta fer að detta í níu ár um áramótin. Hún gefur líka gefið út sína eigin matreiðslubók og nú hefur litið í dagsins ljós ný bakstursbók, Börnin baka, sem Berglind gefur út í samstarfi við Lesa meira

Guðdómlega ljúffengar andabringur með jólaívafi

Guðdómlega ljúffengar andabringur með jólaívafi

Matur
12.12.2021

Önd nýtur vaxandi vinsælda hér á landi á hátíðarborði landsmanna enda er öndin sælkeramatur borin fram með meðlæti sem bráðnar í munni. Hildur Rut Ingimars lífsstíls- og matarbloggari á Trendnet ætlar að halda fyrstu jólin heima með fjölskyldu sinni og er að prófa sig áfram með jólamatinn. Hún prófaði á dögunum franskar andabringur með steiktum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af