Kjúklingaleggir með kartöflumús og rjómakenndum maís steinliggur á sunnudagskvöldi
MaturSunnudagar eru gjarnan kósýdagar fjölskyldunnar og þá er ljúft að laga góðan kvöldverð saman. Byrja daginn með huggulegri morgunstund, jafnvel fá sér bröns saman og eiga gæðastundir með sínum allra bestu um daginn og enda síðan á ljúffengum kvöldverð þar sem allir fá að njóta sín. Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari birti þessa dýrðlegu uppskrift Lesa meira
Strangheiðarlegur og ljúffengur helgarmatseðill í boði Telmu
HelgarmatseðillMaturHeiðurinn af helgarmatseðli matarvefs DV að þessu sinni á Telma Matthíasdóttir líkamsræktarþjálfari og einn af eigendum Bætiefnabúllunnar. Telma hefur lengi verið á meðal vinsælustu einkaþjálfara landsins og unnið markvisst að því að bæta líf og heilsu landsmanna. Telma veit svo sannarlega sínu viti þegar kemur að heilsufarslegum málefnum en hún heldur úti síðunni Fitubrennsla.is og Lesa meira
Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Jakobs á Jómfrúnni með haustívafi
HelgarmatseðillMaturJakob Einar Jakobsson rekstrarstjóri og eigandi Jómfrúarinnar, hins rótgróna veitingastaðar í hjarta borgarinnar býður upp á helgarmatseðilinn þessa helgina sem er af betri gerðinni. Jakob töfrar hér fram matseðil sem á vel við haustið. Haustlitirnir í náttúrunni, veðrið og stemningin í loftinu gera það að verkum að ljúft er að kveikja kertaljós heima við og Lesa meira
Glænýr og heitur helgarmatseðilll í boði þáttarins Matur og heimili
HelgarmatseðillMaturHelgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut og Bónus en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins eða sem ég hef sjálf gert og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Haustið er skollið á Lesa meira
Við borðum líka með augunum
HelgarmatseðillMaturÞað er að koma helgi og þá er það helgarmatseðillinn. Að þessu sinni er það matgæðingurinn og gleðigjafinn Áslaug Hulda Jónsdóttir sem býður upp á helgarmatseðilinn en hún býður ávallt spennt eftir helginni því þá fær matarástríðan að blómstra. Garðbæingurinn Áslaug Hulda starfar sem aðstoðarmaður Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Eins og áður sagði er hún Lesa meira
Ljúffengur sælkera helgarmatseðill í boðið Gabríels
HelgarmatseðillMaturGabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður, landsliðskokkur og ungkokkur Norðurlandanna á heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum í ágústmánuði sem á vel við síðla sumars. Gabríel Kristinn kom, sá og sigraði í keppninni Besti ungkokkur Norðurlandanna sem haldin var í mars í Danmörku. vann jafnframt bronsið í keppninni um Kokk ársins á Íslandi sem haldin var í vor. Gabríel Lesa meira
Uppskriftir með rabarbara sem eru hreint lostæti úr smiðju eldhúsdrottningarinnar
MaturNú er rabarbarinn byrjaður að spretta upp víðast hvar þá er lag að nýta hann í sælkerauppskriftir og njóta. Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður og eldhúsdrottningin okkar með meiru kann svo sannarlega til verka þegar töfra á kræsingar úr rabarbaranum. Kristín er mikill matgæðingur, bæði listakokkur og bakari. Á sínum tíma ljóstraði hún upp þessum dýrindis uppskriftum Lesa meira
Helgarmatseðillinn með sumarblæ í boði súkkulaðigerðarmannsins
HelgarmatseðillMaturKjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður og annar stofnenda súkkulaðiverksmiðjunnar Omnom á heiðurinn af helgarmatseðlinum þessa hátíðarhelgi. Kjartan stendur vaktina í súkkulaðigerðinni Omnom og sælkera ísbúð Omnom á Hólmaslóð út á Granda þar sem hann leyfir sköpunarhæfileikum sínum að njóta sín. Omnom er þekkt fyrir súkkulaðiframleiðslu sína, þar sköpunargleðin hefur verið í fyrirrúmi og göldruð hefur verið fram Lesa meira
Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben
HelgarmatseðillMaturMatargyðjan og fagurkerinn Linda Ben á heiðurinn af helgarmatseðilnum að þessu sinni sem er hinn dýrðlegasti og allar uppskriftirnar eru eftir hana. Linda hefur mikla ástríðu fyrir því að töfra fram ljúffenga rétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur mikið upp úr því að velja gæða hráefni og útbúa sælkera kræsingar þar sem Lesa meira
Helgarmatseðillinn býður upp á fisléttar og ljúffengar sælkerakræsingar
HelgarmatseðillMaturHelgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Sumarið er komið og þá er upplagt grilla nokkur kvöld og njóta Lesa meira