Vinsælasti helgarmatseðillinn á liðnu ári í boði Mána ástríðukokks og sálfræðings
MaturFjölmargir sviptu hulunni af sínum uppáhalds helgarmatseðli á liðnu ári og gáfu lesendum matarvefs DV.is hugmyndir af sælkerauppskriftum sem bæði glöddu auga og munn. Einn vinsælasti helgarmatseðillinn sem leit dagsins ljós á síðasta ári var í boði Mána Snæs Hafdísarsons ástríðukokks og sálfræðings sem opnaði nýja meðal annars nýja hamborgarastað sem ber enska heitið Beef Lesa meira
Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári
MaturÓlíka matarmenningu og bragðtegundir sem gleðja bragðlaukana kunna matgæðingar vel að meta. Omry Ahraham er mikill ástríðukokkur og þekkir kryddheiminn vel enda alinn upp við ríka kryddhefð í matarmenningu Miðausturlanda. Omry Abraham er frá Ísrael, á ættir að rekja til Marokkó og Íraks og ólst upp við ríka krydd- og matarmenningu sem hefur fylgt honum Lesa meira
Kjartan súkkulaðigerðarmaður deilir uppskriftinni af sinni uppáhalds Brúnköku
MaturKjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður hjá súkkulaðigerðinni Omnom kann að njóta aðventunnar og bakar iðulega sínar uppáhalds kökur sem tengjast aðventunni. Hann hefur nú deilt nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum á heimasíðu Omnom sem eiga svo sannarlega eftir að gleðja sælkera sem elska að baka í aðventunni og töfra fram kræsingar sem kitla bragðlaukana og koma með Lesa meira
Kaja býður upp á Ráðherrasnittur og helgarmatseðil sem steinliggur
HelgarmatseðillMaturKaren Jónsdóttir matgæðingur og frumkvöðull á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem guðdómlega freistandi og eru nokkrar uppskriftirnar úr hennar smiðju. Kaja á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju og trúir því staðfastlega að við séum það sem við borðum og með þann boðskap stofnaði hún fyrirtækin sín sem hafa blómstrað Lesa meira
Solla Eiríks og Lára blésu til útgáfuhófs í Betri stofunni
MaturMatgæðingurinn og heilsugúrúinn Solla Eiríks og læknirinn Lára. G. Sigurðardóttir blésu til útgáfuhófs í Betri stofunni í Firði í Hafnarfirði í tilefni útgáfu fyrstu bókarinnar sem þær gefa út saman. Bókin ber yfirskriftina Húðbókin þar sem þær stöllur leiða saman krafta sína. Húðbókin er fyrsta bókin Solla Eiríks og Lára skrifa saman. Bókin hefur að Lesa meira
Pestó drottningin býður upp á girnilegan helgarmatseðil
HelgarmatseðillMaturMaría Auður Steingrímsdóttir sælkeri með meiru á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og eru flestar uppskriftirnar úr hennar smiðju. María er mikil áhugamanneskja um matargerð, sælkeri og eigandi pesto.is þar sem hún nýtur sín til fulls að útbúa sælkera pestó og fleiri sælkeravörur sem hafa glatt marga sælkerana. María hefur verið mjög skapandi í Lesa meira
Eyþór býður upp á syndsamlega góðan sælkerahelgarmatseðil sem steinliggur
HelgarmatseðillMaturEyþór Rúnarsson matgæðingur, sjónvarpskokkur og yfirkokkur hjá Múlakaffi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem er syndsamlega góður og á eftir að slá í gegn. Eyþór sviptir hulunni af uppáhalds rétt fjölskyldunnar sem allir matgæðingar eiga eftir að missa sig yfir. Gaman er að geta þess að Eyþór heldur úti glæsilegri heimasíðu þar sem Lesa meira
Helgarmatseðillinn í boðið Söfu sveipaður töfrum fyrir bragðlaukana
HelgarmatseðillMaturSafa Jemai á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni þar sem kryddin og brögðin frá að leika sér við bragðlaukana. Safa er mikill ástríðukokkur sem hefur unað af því að elda úr íslensku hráefni og toppað það með kryddum frá Túnis. Safa er hugbúnaðarverkfræðingur frá Túnis sem lætur verkin sannarlega tala en meðfram framkvæmdastjórastöðu í Lesa meira
Berglind sviptir hulunni af sínum ómótstæðilega og ljúffenga helgarmatseðli
HelgarmatseðillMaturBerglind Sigmarsdóttir ástríðukokkur, fagurkeri, matreiðslubókarhöfundur og eigandi veitingastaðarins GOTT í Vestmannaeyjum á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem er ómótstæðilega girnilegur. Berglind sviptir hulunni af einstaklega ljúffengum og bragðmiklum réttum sem allir sælkera eiga eftir að elska. „Mér finnst voða gott um helgar að elda rétti í stórum pottum sem ég get byrjað á Lesa meira
Þór bæjarstjóri á Nesinu býður upp á helgarmatseðilinn – Elskar að elda
HelgarmatseðillMaturÞá er komið að hinum viðfræga helgarmatseðli matarvefs DV.is sem hefur slegið í gegn síðustu vikur. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og að eigin sögn ástríðukokkur býður að þessu sinni upp á helgarmatseðilinn. „Það er í nógu að snúast hjá sveitar- og bæjarstjórum þessa dagana því menn liggja yfir gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Umhverfið og ytri Lesa meira