fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Uppskriftir

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.03.2023

Nína Richter fjölmiðla- og sjónvarpskona býður upp á djúsi og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem þið eigið eftir að elska. Hún er mikil fjölskyldumanneskja og nýtur þess að vera í eldhúsinu með manninum sínum og börnum. Nína er gift Kristjáni Hrannari Pálssyni organista og eiga þau saman tvö börn. Þau búa í gömlu húsi með sál  í Lesa meira

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

HelgarmatseðillMatur
10.03.2023

Guðrún Kristjánsdóttir frumkvöðull, önnur systirin í Systrasamlaginu og sælkeri á heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV að þessu sinni. Það má með sanni segja að matseðillinn sé ómótstæðilega girnilegur og skarti réttum sem allir eiga eftir að njóta, sama hvaða mataræði þeir aðhyllast. Stundum er svo gott að endurnærast og borða létt og hollt og Lesa meira

Helgarmatseðillinn er af betri gerðinni að þessu sinni – Sykurlaus, glúten og gerlaus með öllu

Helgarmatseðillinn er af betri gerðinni að þessu sinni – Sykurlaus, glúten og gerlaus með öllu

HelgarmatseðillMatur
03.03.2023

Heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni á Þóranna K. Jónsdóttir, Senior Client Partner, Entravision Meta ASP og gleðigjafi. Þóranna er einstaklega lífsglöð og skemmtilega manneskja og hefur mikinn húmor fyrir sjálfum sér. Þegar við leituðum til hennar og óskuðum eftir því að hún myndi koma með sinn drauma helgarmatseðli var fyrsta svarið: „Ég er ekki Lesa meira

Kolbrún býður upp á lúxus ketó helgarmatseðill sem steinliggur

Kolbrún býður upp á lúxus ketó helgarmatseðill sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.02.2023

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er ketóvænn lúxus seðill sem á eftir að slá í gegn. Kolbrún Ýr Árnadóttir á heiðurinn að helgarmatseðlinum sem er sannkallaður lúxus matseðill fyrir þá sem aðhyllast ketó mataræðið en Kolbrún er einmitt manneskjan bak við Ketó þjálfun. Kolbrún er ástríðukokkur af líf og sál og nýtur sín í eldhúsinu að Lesa meira

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Matur
19.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og bolluaðdáandi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og mælir með því að við þjófstörtum bolludeginum í dag. Bolludagur er eins og þjóðhátíðardagur bakarans og Elenora segir hann vera í miklu uppáhaldi. „Frá því ég var lítil hefur þetta alltaf verið uppáhalds dagurinn minn á árinu. Þegar ég var barn Lesa meira

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

HelgarmatseðillMatur
17.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og lífskúnstner á heiðurinn að helgarmatseðlinum að þessu sinni og hvetur lesendur til að þjófstarta bolludeginum um helgina. Elenora er mikill sælkeri og veit fátt skemmtilegra en að njóta góðs matar með fólkinu sínu. Hún sérstaklega spennt fyrir komandi helgi þar sem konudagurinn er á sunnudaginn og svo er bolludagurinn daginn Lesa meira

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

HelgarmatseðillMatur
04.02.2023

Arnór Þórðarson matreiðslumaður á veitingastaðnum Tides á REYKJAVIK EDITION á heiðurinn af þessum glæsilega og metnaðarfulla helgarmatseðli.  Hér ljóstra Arnór upp uppskriftum af sínum uppáhalds réttum á Tides og nú bara að reyna leika þessa matargerðarlist eftir. Arnór er 27 ára gamall, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og hefur ávallt notið sín best í eldhúsinu. Lesa meira

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

HelgarmatseðillMatur
27.01.2023

Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur með meiru á heiðurinn af helgarmatseðli þessa síðustu helgi janúarmánaðar sem kitlar bragðlaukana og gleður meðan veðurguðirnir láta í sér heyra. Erla er annáluð fyrir sína ljúffengu matargerð og eftirrétti sem hafa slegið í gegn. Erla er kokkur í íslenska kokkalandsliðinu sem tók þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna fyrir jól þar Lesa meira

Landsliðskokkurinn býður upp á ferskan og einfaldan helgarmatseðil

Landsliðskokkurinn býður upp á ferskan og einfaldan helgarmatseðil

HelgarmatseðillMatur
20.01.2023

Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem hann valdi að hafa einfaldan, léttan og ferskan. „Gaman að geta boðið upp á ferskan og einfaldan helgarmatseðill eftir alla þungu jólaréttina í desember,“ segir Gabríel Gabríel kom, sá og sigraði í keppninni Besti ungkokkur Norðurlandanna sem haldin var í fyrra Lesa meira

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

HelgarmatseðillMatur
13.01.2023

Heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum á nýju ári á Anna Sigríður Ólafsdóttir , ávallt kölluð Anna Sigga, prófessor í næringarfræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem á vel við þegar margir eru endurskipuleggja mataræði og vilja vanda til verka. Anna Sigga  stundar rannsóknir á fæðutengdri hegðun og hefur meðal annars þróað meðferð sem kallast Bragðlaukaþjálfun og gengur út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af