fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Uppskriftir

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Matur
08.04.2023

Finnur Guðberg Ívarsson er nýkrýndur Íslandsmeistari ungra bakara, aðeins 18 ára gamall. Einnig gerði hann og félagi hans sér lítið fyrir og hlutu fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ungra bakara í Berlín í fyrra. Finnur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hæfileika sína í bakstri og pastry gerð. Hann byrjaði mjög ungur á árum að vinna í Lesa meira

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Matur
07.04.2023

Sindri Guðbrandur Sigurðsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn Kokks ársins á dögunum. Sindri hefur mikla ástríðu fyrir matargerði og síðustu tíu ár hefur líf hans snúist um að keppa fyrir Íslands hönd með íslenska Kokkalandsliðinu. Páskarnir eru kærkomið frí hjá Sindra sem er nýkrýndur Kokkur ársins og búinn að Lesa meira

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

HelgarmatseðillMatur
06.04.2023

Sigurjón Bragi Geirsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur hefur slegið í gegn fyrir matargerð sína á landsvísu sem og á erlendri grundu. Hann hefur keppt með íslenska Kokkalandsliðinu og náð undraverðum árangri auk þess em hann tók þátt í stærstu og virtustu matreiðslukeppni í heiminum Bocused´Or í Lyon í byrjun árs og hlaut áttunda sætið sem er Lesa meira

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Matur
03.04.2023

Í tilefni dymbil- og páskavikunnar bjóðum við hér upp á vikumatseðil sem Ólöf Ólafsdóttir konditori á Monkeys hefur sett saman. Ólöf er annáluð fyrir kunnáttu sína í eftirréttagerð og þekkt fyrir að töfra fram dýrindis eftirrétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún veit fátt skemmtilegra en að matreiða góðan og ljúffenga eftirrétti og páskarnir Lesa meira

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Matur
01.04.2023

Í þættinum Mat og heimilum á dögunum voru hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic, alla jafna kölluð Ceca, heimsótt heim í eldhúsið. Þau eru annálaðir matgæðingar og finnst gaman að matreiða og bjóða í matarboð. Þegar þau matreiða er hugsað fyrir hverju smáatriði, gæði hráefnisins, matreiðslunni og framsetningunni. Ceca er fagurkeri fram í fingurgóma Lesa meira

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

HelgarmatseðillMatur
31.03.2023

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistari og ástríðukokkur býður upp á guðdómlega ljúffengan helgarmatseðil sem ljúft er að njóta í kósíheitum um helgina. Það styttist óðum í páskana og hægt er að byrja láta sig hlakka til og finna bragðið af páskunum. Allar uppskriftirnar koma úr smiðju Snædísar og eru ómótstæðilega girnilegar. Snædís hefur mikla ástríðu Lesa meira

Mjólkur- og eggjalaus kókósís með fylltu karamellusúkkulaði sem slær í gegn

Mjólkur- og eggjalaus kókósís með fylltu karamellusúkkulaði sem slær í gegn

Matur
30.03.2023

Hér er dásamlega silkimjúkur og bragðgóður kókósís sem er bæði eggja og mjólkurlaus sem allir ættu að geta notið sem kemur úr smiðju eldhýsgyðjunnar Maríu Gomez sem heldur úti síðunni Paz.is. Maður þarf ekki endilega að vera vegan eða með mjólkuóþol til að elska þennan ís en hann er góður fyrir alla. Í stað þess Lesa meira

Dýrðlegur sítrónukjúklingur að hætti Gissurar Páls sem þið eigið eftir að elska

Dýrðlegur sítrónukjúklingur að hætti Gissurar Páls sem þið eigið eftir að elska

Matur
28.03.2023

Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri hefur dálæti af matarboðum og veit fátt skemmtilegra að fá slík boð. Hann er líka iðinn við að skrifa um matarboðin og það sem framreidd er og deila með lesendum sínum. Á síðunni hans Albert eldar er að finna dýrðlega uppskrift af sítrónu kjúkling sem minnir óendanlega á að páskarnir Lesa meira

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina

Matur
26.03.2023

Nú styttist óðum í súkkulaði hátíðina góðu, páskana og þá er lag að byrja að vera með uppskriftir sem eiga vel við um páskahátíðina. Lakkrís er líka afar vinsæll hér á landi og alls konar súkkulaði með lakkrís. Hér er ein fullkomin uppskrift fyrir súkkulaði og lakkrís aðdáendur sem er dásamlega góð. Sú sem á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af