fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Uppskrift

Moscow Mule verður Kyiv Mule með íslensku vodka

Moscow Mule verður Kyiv Mule með íslensku vodka

Matur
08.03.2022

Hinn klassíski Moscow Mule eða Moskvumúlasni eins og við segjum á góðri íslensku er búinn til úr rússneskum vodka, limesafa og engiferbjór. Eins fram kemur á vef Fréttablaðsins hafa veitingamenn á þessum samstöðutímum tekið rússneska vodkað úr hillunum hjá sér sem og heimilin og drykkurinn hefur fengið nýtt nafn víða. Hér á landi er hægt Lesa meira

Vatnsdeigsbollurnar sem klikka aldrei

Vatnsdeigsbollurnar sem klikka aldrei

Matur
27.02.2022

Eldhúsdrottningin okkar Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður hjá LEX tekur bolludaginn ávallt með trompi að eigin sögn. „Mér finnst nauðsynlegt að baka bollur fyrir bolludag. Mér finnst það svo nauðsynlegt að ég hef þjófstartað án þess að fatta það. Bakaði kynstrin öll af bollum en komst að því þegar ég mætti í vinnuna á mánudegi að ég Lesa meira

TikTok uppskrift að Custard Yogurt Toast gerir allt vitlaust

TikTok uppskrift að Custard Yogurt Toast gerir allt vitlaust

Matur
19.02.2022

Salvör Eyþórsdóttir, einkaþjálfari, deildi með fylgjendum sínum uppskrift að Custard Yogurt Toast sem hefur gert allt vitlaust á TikTok. „Ég gef þessu 9/10 af því að öll hráefnin pössuðu virkilega vel saman, þetta var auðvelt og bragðaðist virkilega vel miðað við hvað ég hélt. Við önduðum þessu að okkur og við munum klárlega gera þetta Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera

Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera

Matur
18.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sælkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr elskar elda og baka dýrindis kræsingar og nýtur þess að halda kaffi- og matarboð fyrir vini og vandamenn. Þegar við leituðum til Guðrúnar Ýrar með helgarmatseðilinn og brást hún strax vel. Lesa meira

Guðdómlega gott kjúklingasalat með sætum kartöflum

Guðdómlega gott kjúklingasalat með sætum kartöflum

Matur
16.02.2022

Það er endalaust hægt að leika sér með útfærslur af kjúklingasalötum. Hér ein útfærsla að guðdómlega ljúffengu kjúklingasalati úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og ævintýrabloggara hjá Gotterí og gersemar sem fer vel með bragðlaukana. Þetta er matarmikið salat með nóg af krönsi um leið og það var mjög djúsí með salatdressingu úr léttmajónesi sem toppar Lesa meira

Hjartalöguð Valentínusar pitsa fyrir ástina

Hjartalöguð Valentínusar pitsa fyrir ástina

Matur
13.02.2022

Dagur ástarinnar, Valentínusardagurinn er á morgun, mánudag, 14.febrúar og þá er lag að koma ástinni sinni á óvart með rómantískri máltíð. Hildur Rut Ingimars sælkeri og matarbloggari á Trendnet töfraði fram þessa girnilegu hjartalöguðu og rómantísku, Valentínusar pitsu og deilir hér með lesendum. Þessi pitsa er krúttleg og girnileg með Philadelphia rjómaosti, kokkteiltómötum, basilíku, mozzarella, Lesa meira

Avókadó hummus sem passar fullkomlega með frækexi

Avókadó hummus sem passar fullkomlega með frækexi

Matur
07.02.2022

Hver elskar ekki heimabakað fræhrökkbrauð? Það hreinlega biður mann að borða sig og er svo gott á meðan það er nýtt og krönsí, hvort sem það er eitt og sér eða með góðu áleggi eða ídýfu. Berglind Hreiðars okkar ástsæli matar- og ævintýrabloggari hjá Gotterí og gersemar þróaði girnilega fræhrökkbrauðsblöndu fyrir Til hamingju og deilir Lesa meira

Gómsætur chili límónu kjúklingur fyrir sælkerana

Gómsætur chili límónu kjúklingur fyrir sælkerana

Matur
05.02.2022

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matar- og sælkerabloggari heldur úti síðunni Döðlur og smjör er iðin að koma bragðlaukunum á flug og veit fátt skemmtilegra en að útbúa kræsingar fyrir fjölskyldu sína. Hér er á ferðinni ótrúlega léttur og bragðgóður kjúklingaréttur úr smiðju hennar, þar sem auðvelt er að leika sér með hráefnin og krydda aukalega með Lesa meira

Þessi tryllti búðingur setur allt á hliðina

Þessi tryllti búðingur setur allt á hliðina

Matur
03.02.2022

Í vikunni bárust stórtíðindi úr höfuðstöðvum Royal að nýr búðingur væri lentur í verslunum landsins. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins ætlaði allt að verða vitlaust þegar Royal búðingurinn nýi leit dagsins ljós en alla jafna vekja slíkar fréttir mikla athygli enda Royal búðingarnir rótgrónir í þjóðarsálina en viðbrögðin við nýja búðingnum hafa þó Lesa meira

Himneskt Tiramisini borið fram í martini glösum

Himneskt Tiramisini borið fram í martini glösum

Matur
02.02.2022

Ef þú elskar Tiramisu og espressokaffi er þetta hinn fullkomni eftirréttur fyrir þig. Til að toppa þennan himneska rétt er framsetningin en hér er hann borinn fram í fallegum martini glösum sem setur punktinn yfir i-ið. Þessi réttur kemur að sjálfsögðu úr smiðju eldhúsgyðjunnar Nigellu Lawson og ítalska bragðið nýtur sín til fulls. Tiramisini Fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af