fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Uppskrift

Langbesta túnfisksalatið í dag

Langbesta túnfisksalatið í dag

Matur
19.04.2022

Margir halda mikið upp á túnfisksalat og það er hægt er að laga það með mörgum útfærslum. Hver með sínu nefi og brögðin geta verið margvísleg. Þetta tryllta túnfisksalat er að finna í smiðju Berglindar Hreiðars köku- og matarbloggara með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar og er að gerði allt vitlaust í Lesa meira

Seiðandi saltimbocca að hætti Ítala sem rífur í

Seiðandi saltimbocca að hætti Ítala sem rífur í

Matur
16.04.2022

Ítalskur sælkeramatur hefur ávallt verið í hávegum hafður hjá okkur Íslendingum og bræðir bragðlauka matgæðinga. Berglind okkar Guðmundsdóttir köku-og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt hefur verið iðin að heimsækja Ítalíu og er hughrifin af matargerð þeirra. Einn þeirra rétta sem Ítalir gera er Saltimbocca og er í miklu uppáhaldi Lesa meira

Páskamáltíðin í boði Jóa Fel matgæðings og bakara

Páskamáltíðin í boði Jóa Fel matgæðings og bakara

Matur
15.04.2022

Heiðurinn af páskamatseðlinum á matarvef DV.is um helgina á enginn annar en Jói Fel matgæðingur og bakari með meiru. Jói hefur ástríðu fyrir matargerð og bakstri og opnaði nýverið veitingastaðinn Felino sem er með ítölsku ívafi og hefur slegið í gegn síðustu vikur. Jói elskar að vera í gestgjafa hlutverkinu og veit fátt skemmtilegra að Lesa meira

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á páskunum

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á páskunum

Matur
14.04.2022

Anna Björk Eð­varðs­dóttir sæl­kera- og matar­bloggari og formaður Hringsins á heiðurinn af þessari dásemd. Við fengum hana til að ljóstra upp leyndar­málinu bak við hennar upp­á­halds súkku­laði­bröns sem við­eig­andi er nú yfir súkku­laði­há­tíðina miklu. Og staðreyndin var sú að þetta var vinsælasta páska uppskriftin á Hringbrautarvefnum í fyrra. Nú eru páskar og þá styttist óðum Lesa meira

Guðdómlega ljúffengar kotasælubollur sem bráðna í munni

Guðdómlega ljúffengar kotasælubollur sem bráðna í munni

Matur
03.04.2022

Þessar guðdómlegu og ljúffengu kotasælubollur hafa notið mikilla vinsælda í mörg ár og til eru nokkrar útgáfur af þeim. Þessi útgáfa þykir ákaflega góð og undirbúningurinn og baksturinn tekur ekki langan tíma. Það sem gerir þær svo laufléttar og mjúkar er kotasælan. Þær eru allra bestar nýbakaðar og ylvolgar, þá er dásamlegt að smyrja þær Lesa meira

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Matur
31.03.2022

Hér er á ferðinni dásamlega góður og djúsí kjúklingaréttur sem ofureinfalt er að gera. Hér leika sveppirnir, rjómaosturinn og hvítlaukur aðalatriði þegar það kemur að brögðunum. María Gomez lífsstíls- og matarbloggari sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is á heiðurinn af þessum djúsi kjúklingarétti sem bráðnar í munni. Einfalt og gott á fimmtudagskvöldi til að njóta. Kjúklingaréttur Lesa meira

Sjúklega gott Pampushky hvítlauksbrauð – пампушка frá Úkraínu

Sjúklega gott Pampushky hvítlauksbrauð – пампушка frá Úkraínu

Matur
14.03.2022

Albert Eiríksson matgæðingur og matarbloggari með meiru tók sig til og eldað og bakaði aðeins rétti frá Úkraínu í sjö daga og þar á meðal þetta guðdómlega hvítlauksbrauð. Albert segir þetta vera alveg sjúklega gott brauð og elskar að baka eftir uppskriftum frá Úkraínu. „Í úkraínsku er orðið pampushka notað til að lýsa glæsilegri íturvaxinni Lesa meira

Undursamlega ljúffengar döðlur í sparifötum

Undursamlega ljúffengar döðlur í sparifötum

Matur
10.03.2022

Hér eru á ferðinni undurljúffengar döðlur í sparifötunum úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og lífsstílbloggara sem heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar. Það er tilvalið að bjóða upp á þær sem forrétt, á smáréttarhlaðborði nú eða bara þegar ykkur langar í eitthvað gómsætt. Það tekur stutta stund að útbúa þennan rétt og hægt er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af