fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Uppskrift

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Matur
12.06.2022

Grillaðir eftirréttir eru hrein dásemd fyrir bragðlaukana og eiga vel við á sumrin.  Berglind okkar Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar er hér með eina hugmynd sem steinliggur. Berglind lofar að koma með fleiri hugmyndir og uppskriftir af grilluðum eftirréttum á næstunni. „Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu Lesa meira

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat

Matur
09.06.2022

Gabríel Kristinn Bjarnason, 22 ára matreiðslumaður, veit fátt skemmtilegra en að grilla og elskar að prófa sig áfram með alls konar rétti á grillinu. Nú þegar sumarið er komið er Gabríel duglegur að grilla og finnst ávallt jafn gaman að gleðja vini sína og fjölskyldu með sælkerakræsingum. „Þegar ég er að grilla á sumrin finnst Lesa meira

Súkkulaði ískaffi sem heillar gestina upp úr skónum

Súkkulaði ískaffi sem heillar gestina upp úr skónum

Matur
01.06.2022

Hér er á ferðinni ótrúlega gott ískaffi með súkkulaðibragði úr smiðju Berglindar Hreiðars köku,- og matarbloggara sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar. Það er gaman að prófa sig áfram með kalda kaffidrykki nú þegar sumarið nálgast. Þessi hér er mjög einfaldur og góður um leið og hann er fallegur og fágaður. Þessi á eftir Lesa meira

Himneskir pestósnúðar með hvítlauksrjómaostakremi sem enginn stenst

Himneskir pestósnúðar með hvítlauksrjómaostakremi sem enginn stenst

Matur
28.05.2022

Hér er á ferðinni unaðslega ljúffeng uppskrift af pestósnúðum með hvítlauksrjómaostakremi sem enginn mun standast. Þessi uppskrift kemur úr smiðju Maríu Gomez matgæðings, lífsstíls- og matarbloggara með meiru. María heldur úti síðunni Paz.is og er þekkt fyrir sínar ljúffengu uppskriftir sem bæði gleðja auga og munn enda mikill fagurkeri. Þessa verðið þið að prófa.   Lesa meira

Sunnudagur til sælu – Nýbökuðu marmarakaka með kaffinu

Sunnudagur til sælu – Nýbökuðu marmarakaka með kaffinu

Matur
15.05.2022

Að lokinni annasamri helgi þar sem bæði Eurovision og borgar- og sveitastjórnarkosningar hafa verið í hámæli er ljúft að enda helgina á ljúffengu sunnudagskaffi á gamla mátann. Berglind Hreiðars einn okkar vinsælasti matarbloggari sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar birti uppskrift af þessari dásemd fyrir nokkru síðan sem er algjör nostalgía. „Ég er búin Lesa meira

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Matur
09.05.2022

Rækjukokkteillinn klassíski er algjör nostalgía og á vel við sem forréttur með helgarmatnum. Rækjukokteillinn er forréttur sem naut mikillar vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum í Norður-Evrópu og Bandaríkjunum og var fastur liður á matseðlum flestra veitingahúsa. Í Bandaríkjunum er „shrimp cocktail“ gerður með risarækjum sem bornar eru fram með rauðri „cocktail“-sósu sem yfirleitt samanstendur Lesa meira

Ostasalatið sem þú munt liggja í

Ostasalatið sem þú munt liggja í

Matur
02.05.2022

Ostasalöt njóta mikilla vinsælda í veislum eða hvers kyns boðum eins og saumaklúbbnum. María Gomez sælkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Paz.is er ein af þeim sem er nýbúin að smakka ostasalat og kolféll fyrir því. „Ég viðurkenni það ég er mjög sein upp á ostasalat vagninn, en ég smakkaði ostasalat í fyrsta skiptið Lesa meira

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Matur
27.04.2022

Hér er á ferðinni uppskrift úr smiðju minni, Matarást Sjafnar, Sítrónukökunni frönsku. Hún er fullkomin til að bjóða í eftirrétt á fallegum sumardögum og parast til að mynda dásamlega vel með kampavíni eða þeim drykkjum sem hver og einn velur sér. Þessi kaka steinliggur, einföld í bakstri og svo syndsamlega góð. Ég tvista hana stundum Lesa meira

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Matur
25.04.2022

Þessa dagana er vor í lofti og þá finnst öllum svo gaman að grilla og njóta. Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari hjá Gotterí og gersemar er komin á flug með grillið og veit fátt skemmtilegra en að grilla í góðu veðri. Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og kaldri sósu Lesa meira

Syndsamleg sólskinsterta með löðrandi ljúffengu karamellukremi sem enginn stenst

Syndsamleg sólskinsterta með löðrandi ljúffengu karamellukremi sem enginn stenst

Matur
21.04.2022

Í þættinum Matur og heimili fyrir liðlega þremur árum síðan sá Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri með meiru um baksturinn á tertunni sem tileinkuð er sumardeginum fyrsta hjá hans fjölskyldu. Albert heldur í ýmsar matartengdar hefðir og meðal þeirra hefða er að baka Sólskinstertuna sem sló í gegn þarna um árið. Albert býður ávallt upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af