fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Uppskrift

Fullkominn bleikur Cosmopolitan fyrir laugardagsgleðina

Fullkominn bleikur Cosmopolitan fyrir laugardagsgleðina

Matur
06.08.2022

Hér kemur einn fullkominn bleikur kokteill fyrir laugardagsgleðina sem steinliggur. Ekki skemmir fyrir að hafa hann bleikan og gleðja bæði augu og bragðlauka á skemmtilegan hátt. Berglind okkar Hreiðars einn vinsælasti matar-og kökubloggari landsins hjá Gotterí og gersemar er með puttann á púlsinum þegar kemur að drykkjarföngum í partýið líkt og partýréttunum. „Ég er auðvitað Lesa meira

Hulunni svipt af hinni frægu syndsamlegu frönsku súkkulaðitertu á Café Sumarlínu

Hulunni svipt af hinni frægu syndsamlegu frönsku súkkulaðitertu á Café Sumarlínu

Matur
29.07.2022

Á Fáskrúðsfirði í fallegu húsi skammt frá sjónum við fjörðinn á glæsilegum útsýnisstað er veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Sumarlína. Café Sumarlína hefur notið mikilla vinsælda heimamanna og ferðamanna. Það eru hjónin Óðinn Magnason og Björg Hjelm eiga og reka Café Sumarlínu og standa vaktina nánast daglega. Hjónin bjóða gestum sínum upp á heimlagaðar veitingar og Lesa meira

Þessa sumarlegu og gómsætu skyrtertu verður þú að prófa

Þessa sumarlegu og gómsætu skyrtertu verður þú að prófa

Matur
21.07.2022

Skyrkökur eru eitthvað sem erfitt er að standast og þær eru svo dásamlegar til að njóta á sumrin. Hér erum við komin með uppskrift af sumarlegri skyrtertu með glás af ferskum berjum úr smiðju Berlindar Hreiðars köku- og matarbloggara með meiru á Gotterí og gersemar sem allir ættu að ráða við. Margir treysta sér ekki Lesa meira

Frönsk möndlukaka í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka á vel við

Frönsk möndlukaka í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka á vel við

Matur
14.07.2022

Í smiðju Alberts Eiríks okkar sem heldur úti bloggsíðunni Albert eldar er að finna þessa dásamlegu frönsku möndluköku sem er fullkomin til að fagna þjóðhátíðardegi Frakka í dag 14.júlí, Bastilludeginum. „Heba Eir kom færandi hendi með þrusu góða tertu sem hún bakaði eftir uppskrift franskrar ömmu sinnar, franskar ömmur kunna þetta,“ segir Albert. Albert bætir Lesa meira

Djúsí ostabrauðbröllur sem enginn stenst

Djúsí ostabrauðbröllur sem enginn stenst

Matur
11.07.2022

Þið eigið eftir að elska þessar djúsí ostabrauðbröllur, svo syndsamlega ljúffengar. Heiðurinn á þessum á engin önnur en Linda Ben okkar, einn af okkar ástsælustu matarbloggurum sem heldur úti bloggsíðunni Linda Ben. Við getum lofað ykkur því að þetta eru ostabrauðbröllur sem enginn stenst. Nú er bara að prófa. Maður byrjar á því að skera Lesa meira

Guðdómlegir haframolar með hörfræjum

Guðdómlegir haframolar með hörfræjum

Matur
01.07.2022

Hver þekkir ekki þessa tilfinningu að vera alltaf að leita eftir einhverju mönsi í hollari kantinum. Það er svo gott að eiga slíkt í frysti eða ísskápnum því þá eru minni líkur á því að detta í óhollustuna á millimálstímum eins og að fá sér súkkulaðistykki. Berglind okkar Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru er Lesa meira

Langar þig í brauðtertu með ítölsku ívafi í tilefni dagsins?

Langar þig í brauðtertu með ítölsku ívafi í tilefni dagsins?

Matur
17.06.2022

Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga er í og margir sem fagna með því að bjóða heim í kvöldkaffi eftir hátíðarhöld. Þá er lag að henda í eina svona sælkera brauðterta samkvæmt íslenskri hefð en með ítölsku ívafi. Berglind okkar Hreiðars sem heldur úti síðunni Gotterí á heiðurinn af þessari. „Ég leiddi hugann að því að gera brauðtertu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af