Kósýgrýtan hennar Berglindar er góð hugmynd
MaturStundum er gott að reyna nýta það sem er til ísskápnum og eldhússkápunum þegar töfra á fram kvöldverð á augabragði og oft hentar það vel í byrjun vikunnar að grípa til þess ráðs. Það er einmitt nákvæmlega það sem Berglind okkar Hreiðars gerði á dögunum og birti síðan útkomuna á bloggsíðu sinni Gotterí og gersemar. Lesa meira
Klassískt sesarsalat sem þið eigið eftir að elska
MaturFlestir elska gott salat og eitt það salat sem nýtur mikillar hylli matgæðinga er sesarsalat, það er hið klassíska salat sem auðvelt er að gera að sínu. Fimmtudagur eru góðir dagar til að fá sér matarmikið og gott salat fyrir helgina. Hér er uppskrift að afar góðu sesarsalati sem Hildur Rut Ingimarsdóttir matarbloggari hjá TRENDNET Lesa meira
Byrjum vikuna á næringarbombu sem er stúttfull af orku
MaturHaustið er skollið á með öllu tilheyrandi og skólarnir komnir á fullt. Á þessum árstíma eru flest heimili að koma sér aftur í fasta rútínu og fjölskyldur að skipuleggja nestið sitt og millimál. Ekkert er betra en að byrja á góðri næringarbombu í glasi auk þess væri gott að taka slíka með sér í vinnuna Lesa meira
Lúxus morgunverður meistarans steinliggur
MaturLúxus morgunverður þarf ekki alltaf að kosta mikla fyrirhöfn. Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari hjá Gotterí og gersemar er búin að vera iðin síðustu vikur að útbúa hollt og gott skólanesti og nú er það morgunverðurinn fyrir meistarann. Þessi hérna samsetning myndi sóma sér hvar sem er, hvenær sem er og ekki er verra að Lesa meira
Pestó pastasalat sem er fullkomið í nesti
MaturNú er haustrútínan komin á fullt og skólastarf komið í fastar skorður á öllum skólastigum. Allir þurfa að nærast og sumir þurfa að útbúa nesti til að taka með í skólann eða vinnuna. Þá er gott að fá nýjar og ferskar hugmyndir af einföldum réttum. Hér erum við með ótrúlega einfalt, hollt og gott pastasalat Lesa meira
Amerískar súkkulaðibitakökur með mjúkri miðju sem þú átt eftir að elska
MaturHvern dreymir ekki um þessar dásamlegu amerísku súkkulaðibitakökur sem eru örlítið seigar með mjúkri miðju sem bráðna í munni? Hér er komin uppskrift af þessari einu réttu og skemmtilegt er að segja frá því að hún fannst í skissubók í bílskúr hjá einum af okkar vinsælasta lífstíls- og matarbloggara Maríu Gomez sem heldur úti síðunni Lesa meira
Lindudrykkurinn slær í gegn – Fullkomin byrjun á góðum degi
MaturLinda Péturdóttir átti heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins í síðustu viku sem er hreint út sagt ómótstæðilegur og stuðlar að hollum og heilsusamlegum lífsstíl. Hún setti saman nokkrar af sínum uppáhalds uppskriftum og meðal annars af þessum dásamlega græna drykk, sem kallast einfaldlega Lindu drykkurinn. „Ég er mjög skipulögð og vinn fram í tímann en ég Lesa meira
Syndsamlegur góður marengs með karamellu & eplum – það má leyfa sér
MaturÞessi er algjört sælgæti og þess virði að leyfa sér að njóta. Hér er á ferðinni syndsamlega góður marengs með karamellu og eplum úr smiðju Guðrúnar Ýrar Eðvalds sælkera sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. „Ég verð að segja að hann bragðaðist einstaklega vel enda hugmynd sem ég var búin að vera hugsa lengi Lesa meira
Svívirðilega gott mið-austurlenskt sælgæti sem þú verður að prófa
MaturMaría Gomez lífsstíls- og matarbloggari er mikill sælkera og elskar að smakka nýja kræsingar, sérstaklega á erlendum kaffihúsum. Hún hreinlegar leitar upp nýjungar sem hún hefur aldrei bragðað og finnst slíkar smakkferðir skemmtilegastar. Nýjustu æðibitarnir hennar eru Brownies með Halva, sem henni fannst svo góðir að hún ákvað að leika þá eftir heima í eldhúsinu Lesa meira
Hinn fullkomni sunnudagskvöldverður – Steik og sætkartöflusalat
MaturSunnudagar eru gjarnan fjölskyldudagar þar sem fjölskyldan gerir vel við sig í mat og drykk og nýtur þess að eiga saman hugljúfar samverustundir. Hér er á ferðinni dásamleg uppskrift af hinum fullkomna sunnudagskvöldverði fyrir þá sem elska steikur með góðu meðlæti sem bragð er af. Balsamik marínerað ribeye með sætkartöflusalat af betri gerðinni er það Lesa meira