fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Uppskrift

Þessir sjúklega góðu vefjuvasar með kjúkling eiga eftir að gleðja

Þessir sjúklega góðu vefjuvasar með kjúkling eiga eftir að gleðja

Matur
23.02.2023

Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar kemur með fimmtudagsgleðina handa okkur að þessu sinni og býður upp á þessa sjúklega góðu vefjuvasa. Það má auðvitað leika sér með hráefnið sem ofan í þá er sett en þessi uppskrift steinliggur hjá Berglindi. „Ég elska Taquitos og hef nokkrum sinnum gert Lesa meira

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Matur
23.02.2023

Á ferð sinni í flugum í Ameríku sem flugfreyja í fyrra kynntist María Gomez, eldhúsgyðjan okkar með meiru og matarbloggari, nokkrum réttum sem heilluðu hana upp úr skónum. Þetta er einn af þeim réttum og hún lék eftir með sinni alkunnu snilld í eldhúsinu. „Ég fékk þennan dásamlega rétt á Cafe Landwer í Toronto og Lesa meira

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Matur
14.02.2023

Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni sem haldinn er hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Blóm og gjafir eru vinsælar gjafir og súkkulaði er eitt af því sem er táknrænt fyrir ástina. Við mælum með þessari unaðslega ljúffengu Djöflatertu í tilefni Valentínusardagsins í dag, dags elskenda. Annaðhvort er það ískalt mjólkur glas með Lesa meira

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Matur
12.02.2023

Það styttist óðum í Valentínusardaginn og af því tilefni birtist þessi uppskrift í Frímínútum í Fréttablaðinu á föstudaginn síðastliðinn. Frímínútur er fastur liður alla föstudaga og liðnum fylgir ávallt uppskrift sem á vel við. Þar sem Valentínusardagur er framundan er lagt til að gera vel við sig og sína og leyfa sér unaðslega góða eftirrétt Lesa meira

Glóðaða parmaskinkubrauðið hans Leifs á La Primavera komið hér

Glóðaða parmaskinkubrauðið hans Leifs á La Primavera komið hér

FókusMatur
11.02.2023

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar listakokkinn og matgæðinginn Leif Kolbeinsson, eiganda að hinum sívinsæla veitingastað La Primavera. Veitingastaðurinn er í Marshallhúsinu út á Granda og á fjórðu hæð í Hörpu þar sem útsýnið skarta sínu fegursta og fjallasýnin fangar augað. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins hefur Lesa meira

Þjófstörtum bolludeginum og fáum okkur litlar krúttlegar vatnsdeigsbollur með pippfyllingu

Þjófstörtum bolludeginum og fáum okkur litlar krúttlegar vatnsdeigsbollur með pippfyllingu

Matur
07.02.2023

Er ekki kominn tími til að þjófstarta bolludeginum og fá sér gómsætar bollur og lífga upp á tilveruna? Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar er að sjálfsögðu búin að þjófstarta bolludeginum og hefur hér svipt hulunni af sínum bollum í ár. Það kemur engum á óvart að Lesa meira

Trufluð andalæri á vöfflu – Þið eigið eftir að missa ykkur yfir þessum rétti

Trufluð andalæri á vöfflu – Þið eigið eftir að missa ykkur yfir þessum rétti

Matur
03.02.2023

Enn og aftur fer eldhúsgyðjan María Gomez sem heldur úti síðunni Paz.is á kostum í eldhúsinu. Nú hefur hún töfrað fram þennan dýrðlega rétt sem allir sælkerar eiga eftir að missa sig yfir. Hér er á ferðinni andalæri á vöfflu með hrásalati og hoisin sósu. „Ég keypti fyrir einhverju síðan andalæri í dós sem ég Lesa meira

Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum

Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum

Matur
01.02.2023

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og bókahöfundur, segir að góð heilsa og hollusta sé byggð á öruggum og sterkum stoðum og þær mikilvægustu séu mataræði, líkamsrækt, hugrækt og viðleitni. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Fréttablaðinu í nýliðinni viku. Þorbjörg er næringarsérfræðingur, heilsuráðgjafi og lífsþjálfi með 30 ára reynslu að baki. Hún hefur hjálpað fólki Lesa meira

Þessi sykurlausa karamelluterta með bananarjóma mun bráðna í munni

Þessi sykurlausa karamelluterta með bananarjóma mun bráðna í munni

Matur
26.01.2023

Hér er dásamlega góð og silkimjúk sykurlaus rjómaterta með bananarjóma og karamellubráð úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti lífstíls- og matarbloggsíðunni Paz.is sem enginn verður svikinn af. Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir. „Í kökuna notaði ég sykurlausar rjómakaramellur frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af