fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Uppskrift

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Matur
30.01.2022

Jóhannes Felixson, bakari og sælkeri með meiru, sem ávallt er kallaður Jói Fel, hefur ekki gert neitt annað frá því að hann man eftir sér en að baka og elda. Ástríða Jóa er bakstur og eldamennska og í eldhúsinu líður honum best. Á dögunum deildi hann uppskrift af sínum uppáhalds pastarétti með lesendum Fréttablaðsins, tagliatelle Lesa meira

Ómótstæðilegar belgískar vöfflur með helgarkaffinu

Ómótstæðilegar belgískar vöfflur með helgarkaffinu

Matur
29.01.2022

Ekkert er betra en ilmur af nýbökuðum vöfflum, ilmurinn er svo lokkandi. Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffeng uppskrift af belgískum vöfflum úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar sem eru fullkomnar fyrir helgarkaffið. Þetta er frumraun Berglindar í bakstri á belgískum vöfflum og óskaði hún eftir uppskriftum í Instastory og fékk heilan helling Lesa meira

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

FréttirMatur
24.01.2022

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum Í upphafi nýrrar viku er ekkert betra en ljúffengur fiskur sem bragð er af. Hér er á ferðinni uppskrift af dásamlegum fiskrétti úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og ævintýrabloggara hjá Gotterí og gersemar, sem er í senn einfaldur og bragðgóður. „Þessi fiskréttur sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og er sannarlega Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengt geitaosta- og myntusalat með tunglþurrkuðum tómötum

Ómótstæðilega ljúffengt geitaosta- og myntusalat með tunglþurrkuðum tómötum

Matur
20.01.2022

Hin sjarmerandi og undursamlega Nigella Lawson sjónvarpskokkurinn er svo mikill snillingur í eldhúsinu. En hún fann frábæra leið til að gera hina fullkomnu sólþurrkuðu tómata, sem hún kallar tunglþurrkaða tómata. Í stað þess að kaupa þá út í búð, sem búið er að þurrka og leggja í oreganó og olíu ákvað hún að finna leið Lesa meira

Syndsamlega ljúffengur uxahalapottréttur sem enginn stenst

Syndsamlega ljúffengur uxahalapottréttur sem enginn stenst

Matur
17.01.2022

Á köldum vetrardegi er ekkert betra en hægeldaður pottréttur sem bráðnar í munni í góðum félagsskap með fjölskyldunni. Gaman er að prófa ný hráefni og fara nýjar leiðir. Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengur Uxahalapottréttur sem enginn stenst. Pottrétturinn er hægeldaður og hann verður betri því meiri tíma sem honum er gefinn.   Uxahalapottréttur Fyrir Lesa meira

Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi

Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi

Matur
14.01.2022

Salöt eru vinsæl í upphafi nýs árs og gaman er að prófa sig áfram með alls konar dressingum og gera þau ljúffengari fyrir vikið. María Gomez fagurkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Paz.is er þekkt fyrir sínar gómsætu uppskriftir og frumlegar samsetningar á heiðurinn af þessu salati með mexíkósku tvisti, toppað með kínverskri sósu. Lesa meira

Hin eina sanna Svindlsamloka – sem setti allt á hliðina

Hin eina sanna Svindlsamloka – sem setti allt á hliðina

Matur
11.01.2022

Berglind Hreiðars okkar ástsæli köku- og matarbloggari á Gotterí og gersemar fann leyniformúluna bak við hina víðfrægu Svindlsamloku, þessari einu sönnu sem ættuð er af Seltjarnarnesinu. Svindlsamlokuna setti allt á hliðina á síðasta ári og ljóst að stór hluti þjóðarinnar elskar þessa sveittu samloku. Sveitt majónessamloka sem allir missa sig yfir „Almáttugur minn hvað það er Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengt Kínóasalat að hætti Öglu Maríu

Ómótstæðilega ljúffengt Kínóasalat að hætti Öglu Maríu

FréttirMatur
02.01.2022

Í Heilsublaðið Fréttablaðsins fyrir áramótin deilir Agla María Albertsdóttir, landliðskona í knattspyrnu og sóknarkona með Breiðabliki, með lesendum ómótstæðilega ljúffengu Kínósalati sem er kærkomikið að njóta eftir hátíðarnar. Agla María hefur náð undraverðum árangri í knattspyrnunni og er góð fyrirmynd og öðrum til eftirbreytni. Agla María var meðal annars valin leikmaður ársins 2021 í úrvalsdeild Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af