fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Uppsagnir

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Pressan
13.06.2020

Lítið hefur selst af lúxusbílum í heimsfaraldri kórónuveiru og nú bregðast bresku bílaframleiðendurnir Aston Martin, Bentley og McLaren við þessu með því að segja mörg þúsund manns upp störfum. Á síðustu tveimur vikum hafa fyrirtækin tilkynnt að rúmlega 3.000 manns verði sagt upp. CNN skýrir frá þessu. Á föstudaginn tilkynnti Bentley að 1.000 manns verði Lesa meira

Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus

Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus

Pressan
31.05.2020

Í baráttunni við að lifa heimsfaraldur kórónuveirunnar af hefur bílaleigurisinn Hertz gripið til þess ráðs að segja rúmlega 10.000 starfsmönnum upp síðan í apríl. Í síðustu viku sótti fyrirtækið um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum en hún veitir fyrirtækinu skjól og gerir því kleift að endurskipuleggja reksturinn. En sumir starfsmenn virðast vera verðmætari en aðrir því skjöl Lesa meira

Airbnb segir 25% starfsmanna upp

Airbnb segir 25% starfsmanna upp

Pressan
11.05.2020

Vefsíðan Airbnb, sem miðlar gistingu um allan heim, hefur sagt fjórðungi starfsmanna sinna upp eða 1.900 manns af um 7.500. Fólkið starfar víða um heim. Ástæðan er alheimsfaraldur kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfi sem Brian Chesky, forstjóri og stofnandi fyrirtækisins, sendi starfsfólkinu komi fram að fyrirtækið Lesa meira

Rúmlega 4.000 manns sagt upp í hópuppsögnum í apríl

Rúmlega 4.000 manns sagt upp í hópuppsögnum í apríl

Eyjan
30.04.2020

Alls var 4.210 manns sagt upp störfum í 51 hópuppsögn í apríl. Þar af eru 2.140 starfsmenn Icelandair. Mikill meirihluti fyrirtækjanna er í ferðaþjónustunni. Þetta hefur mbl.is eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Hún sagði að hugsanlega muni eitthvað aðeins bætast við þessar tölur en betur verður farið yfir það eftir helgi. Haft er eftir Unni Lesa meira

Búast við fleiri uppsögnum í ferðaþjónustunni í dag

Búast við fleiri uppsögnum í ferðaþjónustunni í dag

Eyjan
30.04.2020

Um 3.000 manns hefur nú verið sagt upp hjá stærri fyrirtækjum í ferðaþjónustunni en búast má við fleiri uppsögnum í dag og um mánaðarmótin maí-júní segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Jóhannesi að erfitt sé að átta sig á hversu margir hafa misst Lesa meira

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Eyjan
26.09.2019

Samkvæmt könnun Gallup fyrir Landsbankann meðal aðildarfélaga Samtaka ferðaþjónustunnar, segjast fleiri fyrirtæki hafa þurft að segja upp starfsfólki sínu vegna nýrra kjarasamninga, en vegna gjaldþrots WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Um 46% fyrirtækja sögðust hafa þurft að fækka starfsfólki til að bregðast við kjarasamningunum sem gerðir voru í vor. Til Lesa meira

2.900 gætu misst vinnu vegna WOW: „Líklega segja einhver fyrirtæki einhverjum upp á morgun fyrir mánaðamót“

2.900 gætu misst vinnu vegna WOW: „Líklega segja einhver fyrirtæki einhverjum upp á morgun fyrir mánaðamót“

Fréttir
28.03.2019

„Þetta eru engar dómsdagsspár,“ segir Magnús Árni Skúlason, framkvæmdarstjóri Reykjavík Economics. Magnús telur að tæplega 3000 manns muni missa vinnuna vegna WOW air. Þúsund starfsmenn sem vinna hjá WOW, en auk þeirra gætu margir með óbein tengsl við WOW misst vinnuna. 10 prósent starfsmanna ferðaþjónustunnar gætu tapað störfum sínum „Fólkið sem er að vinna á flugvellinum og svo ertu með Lesa meira

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

Fréttir
28.03.2019

Tæplega sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Viðskiptablaðið greinir frá því að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar á starfsmannafundi síðdegis. „Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá  um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur,“ Lesa meira

Uppsagnir hjá Fréttablaðinu – Fimm starfsmönnum sagt upp í dag

Uppsagnir hjá Fréttablaðinu – Fimm starfsmönnum sagt upp í dag

Eyjan
29.11.2018

Fimm starfsmönnum var sagt upp á Fréttablaðinu í dag. Starfsmenn fengu tölvupóst frá útgefanda blaðsins, Kristínu Þorsteinsdóttur, kl. 18 í dag. Þar kemur fram að fimm hafi verið sagt upp í „hagræðingaskyni“ meðal annars vegna flutninga, einnig hafi verkefnum móðurfélagsins fækkað með sölu eininga til Sýnar. „Það er leitt að sjá eftir góðu fólki og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af