Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi
Eyjan12.02.2024
Á Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira